Hugur - 01.06.2009, Side 101

Hugur - 01.06.2009, Side 101
Manndómur 99 þ.e.a.s. náttúrulög sem grundvöll þess hvernig má koma í veg fyrir að allt fari í bál og brand annars vegar, og sem grundvöll frelsis og réttinda hins vegar. Þar töluðu menn bæði fyrir og gegn náttúruréttarkenningum. Best þekkjum við þær í borgaralegum búningi í stjórnarbyltingum átjándu aldar, en einnig er vel þekkt sú kenning Rousseaus að samfélagssáttmálar séu mögulegir án óafsalanlegra réttinda sem leidd séu af náttúrulögum. Þessi hefðbundna saga endar svo gjarnan í höfnun Jeremys Bentham undir lok átjándu aldar á hvers konar ófrávíkjanlegum rétt- indum, þar sem aðeins lög sem ákveðin eru af stjórnvöldum geti fært mönnum réttindi til frumgæða.23 III Það má til sanns vegar færa að saga náttúruréttar er eitt og saga náttúruréttar- kenninga eitthvað allt annað.24 Hins vegar er þetta tvennt samtvinnað að því leyti, að náttúruréttarhugtakið getur oft orðið misskilningi að bráð einmitt vegna þess að menn fara ekki nákvæmlega rétt með sögu þess og þróun. Eitt dæmi þess er, að hin hefðbundna saga, sem drepið var á hér að ofan, gerir lítið til þess að útskýra hvað Jón er að ræða í fyrirlestrum sínum. Sá sem tekur sér fyrir hendur að rann- saka þá til fulls gerir vel að h'ta annað.25 Þetta er að sjálfsögðu eitthvað sem á ekki aðeins við um náttúruréttarkenningar. Oll frumspeki og þekkingarfræði nýaldar er sama marki brennd. Saga mikilvægra hugtaka getur virkað sérkennileg, ef að- eins er gripið niður í verk þeirra höfunda sem helst hafa þótt gera áhugaverðar tilraunir, sérstaklega þegar viðfangsefnið er minna þekktir hugsuðir sem síðan hafa haft áhrif á námsmenn og höfunda kennsluefnis á jaðarsvæðum. Hér er þó ekki verið að halda því fram að með þá sögu sem hér verður rakin af togstreitu nátt- úruréttar mótmælenda og kaþólskra hafi verið farið sem eitthvert leyndarmál upp á síðkastið.26 Þvert á móti. Hins vegar hefur hún átt bágt með að rata á síður yfir- litsrita og í íslenskum ritum, sem ungur heimspeki- eða sagnfræðinemi sem hefur 23 Gagnrýni Benthams byggðist á ýmsum þáttum, en mest fannst honum um vert að lög hefðu ekki yfir sér þokukennda frumspeki og vald sem leitt væri af henni gæti aldrei fýlgt þörfum fólks. Þvert á móti væri tal um óumbreytanleg réttindi til þess fallið að auka á vandræði meirihluta fólks við það að samfélagið tæki breytingum. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að réttindi fólks geti ckki verið til nema í skjóli settra laga. 24 Þessa skoðun má finna hjá Garðari Gíslasyni, „Náttúruréttur í nýju ljósi“, Frelsið ^984; 5(2): bls. 143-154 og hjá Hjördísi Hákonardóttur, „Um náttúrurétt", Tímarit lögfrœðinga 1995; 45 (4): bls. 248-268. Þau hafa hana úr verki Johns Finnis, Natural Law andNatural Right. 25 Hér er ekki verið að gefa í skyn að höfúðverk eins og Leviathan eftir Hobbes skipti engu máli fyrir rannsóknina. Ég á fremur við að hefðbundnar tilvitnanir í Hobbes, Locke og Montesquieu geri lítið einar og sér til þess að skýra nálgun Jóns Eiríkssonar og hugmynda- heim hans. 26 Á ensku má nefna grein N. Simmonds „Grotius and Pufendorf í A Companion to Early Modern Philosophy, ritstj. S. Nadler (Blackwell, 2002). ítarlegri umfjöllun er hjá K. Haak- onssen, Natural Law and Moral Phi/osophy: From Grotius to the Scottish Enlightenment (Cambridge University Prcss, 1996) og „German Natural Law“ í The Cambridge History of Eighteenth-Century Po/itical Thought, ritstj. M. Goldie og R. Wokler (Cambridge University Press, 2006) og T. Hochstrasser, Natural Law in the Early En/ightenment (Cambridge University Press, 2000).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.