Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 149

Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 149
Inngangur að hugsun Emmanuels Levinas 147 Kemur ekki spurningin um veruna á undan öllum öðrum spurningum, er hún ekki sú spurning sem býr í öllum öðrum spurningum? Hér komum við að einu helsta sérkenninu á heimspeki Levinas sem greinir hann frá fyrirbærafræði Husserls og Heideggers sem hann var annars þaulkunn- ugur.6 Enda þótt Levinas hafi engan veginn verið viðvaningur á sviði verufræði tók hann afstöðu til hennar sem enginn annar heimspekingur hafði áður getað gert sér í hugarlund: hann kaus að ganga ekki út frá spurningum um veruna en sneri þó ekki fyllilega baki við slíkum spurningum. Þess í stað kaus hann að færa spurninguna til. Tengsl mannsins við veruna kæmu þá, fyrirbærafræðilega séð, á eftir hinum siðfræðilegu grunntengslum. Og það er einmitt þessi hugmynd um siðfræði sem tengslabundið grunnatriði sem leiðir til þess að nauðsynlegt er að gera úr henni fullburða fyrirbærafræðilega lýsingu og sjá siðfræðileg tengsl þannig fyrir sér að þau séu í senn bundin hrifum og tungumáli, í senn sérstæð og sá grunnur sem annað hvílir á. Sú staðreynd að verufræðin er möguleg sem mengi spurninga af tilteknum toga („hvað er að vera?“, „hvers vegna er eitthvað en ekki bara ekki neitt?“) stafar af því að til eru tengsl, bundin hrifum og tungumáli, sem myndast milli tveggja mannvera. An þessarar siðfræði sem fyrstu heimspeki væri engan veginn mögulegt að stunda verufræði; eða, með öðrum orðum, gera heim- inum skil með frjálsri beitingu skynseminnar og spyrja um veru þess sem er - eða raunar um það sem er yfirhöfuð. I þessum skilningi er Levinas tilvistarsinni, að vísu á allt annan hátt en Sartre. II. Yfirstigið og tilvistin Levinas hélt frá Litháen árið 1923 og hóf framhaldsnám í Strasbourg. Þegar hann hafði stundað nám í Frakklandi og Þýskalandi í nokkur ár tók hættan á stríði að láta á sér kræla og að lokum braust styrjöldin út í Evrópu. Arið 1939 var Levinas fluttur í Fallingsbotel, vinnubúðir nálægt Hannover, og hófst þar handa við að skrifa De l'existence á l’existant. Lífi hans var þyrmt vegna þess að hann hafði fengið franskan ríkisborgararétt fyrr á árinu. Skyldmenni hans, sem bjuggu enn í Litháen, áttu ekki þessu „láni“ að fagna og voru öll myrt. Reynslan af stríðinu og drápi skyldmenna, vina og trúsystkina markaði djúp spor á Levinas og heimspeki hans. Þegar hann leit um öxl, 81 árs að aldri, spurði hann sjálfan sig: „Hefur æviganga mín legið frá hitlersstefnunni sem lá í loftinu til hitlersstefnunnar sem vill ekki gleymast?“ Hitlersstefnan lá svo sannarlega í loftinu eins og marka má af stuttri grein sem Levinas birti strax árið 1934: „Nokkrar vangaveltur um heimspeki hitlersstefnunnar“ („Quelques réflexions sur la philosophie de l’hitlérisme").7 En 6 Nefna má að hann stundaði nám undir handleiðslu Husserls í Freiburg og sótti auk þess málstofii Heideggers vcturinn 1928-1929. Af þessum kynnum hans af fyrirbærafræðinni spratt doktorsritgerð hans, La théorie de l'intuition dans la phénoménologie de Husserl (1930), þýðing hans á Méditations cartésiennes (1931) eftir Husserl, í félagi við Gabrielle Peiffer, ásamt verki hans En découvrant l’existence avec Husserl et Heidegger (1949) sem kom út eftir lok heimsstyrjaldarinnar. 7 Greinin er fyrirliggjandi á vefnum (á frönsku): http://www.anti-rev.org/textes/Levinas34a.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.