Hugur - 01.06.2009, Page 155

Hugur - 01.06.2009, Page 155
Inngangur að hugsun Emmanuels Levinas 153 veruleika minn holar að innan getu mína til að geragreinJyrir hlutunum (þ.e. getu mína til að h'ta á hlutina í umheiminum sem „viðföng" min). Þannig koma fram á sjónarsviðið hughrif sem allir menn finna til á borð við skömm og ábyrgð. Með þessi hugtök í huga tekur Levinas skrefið frá hugtakinu um yfirstigið yfir í „yfir- uppstigið“. Þar á hann við tengsl þar sem Hinn stendur ofar mér og skyldar mig til að svara sér, beina orðum mínum til sín eða eigna sér tilvist sem „eiginnafni" fyrir mér. Andspænis mér er Hinn ekki maður eins og aðrir, hann er bara hann og hann þarfnast engra hugtaka til að geta birst: einber návist hans segir „hér er ég!“. Hvað morðið varðar, þá getur það komið til sem viðbragð við „yfirburðum“ Hins, við hatrinu, skömminni eða ábyrgðinni sem ég finn til andspænis honum. Þessi hrifbundnu tengsl geta semsé alið af sér ást rétt eins og hatur - vegna þess að Hinn sem kallar á mig leggur á mig skyldu. I stað þess að taka á móti Hinum get ég barið hann eða drepið. Eg get h'ka iðkað „hversdagslegra“ hatur og beitt hann því ofbeldi að koma honum fyrir í hugtakakví, taka til máls og gera grein fyrir honum og lýsa honum enda þótt ég geti ekki þar með þurrausið þá óendan- legu merkingu sem í honum býr. Þar af - af þessum samsemdarlýsingum veru- fræðinnar sem frelsið geför kost á og maðurinn færir sér í nyt (frelsið til að segja er y“ eða „A = A“, eins og Levinas bendir á) - hlýst líka möguleikinn á verstu myndum útskúfönar: rasisma, kynjarembingi, því að setja fólk undir sama hatt, og, síðast en ekki síst, stríði. Þegar Hinn er ekki skoðaður í einstæði sínu og óendan- leika, þegar litið er á hann sem tegund, kyn, þjóðarbrot eða hluta af hópi, verður hann að fulltrúa þess hóps og glatar merkingu sinni, andliti og holdi. Af þessum sökum nefnist annað meginverk Levinas Oðruvísi en veran eða handan eðlisins (Autrement quétre ou au-dela de l’essence, 1974). I þessu margflókna verki útfærir Levinas nánar ýmis meginstef Heildar og óendanleika og umbreytir þeim. Ef velja ætti eina hugmynd úr verkinu og gera henni skil í þessari stuttu greinargerð fyrir heimspeki Levinas kæmi hugtakið um atvikshátt sterklega til greina, en með þessu hugtaki skerpir Levinas hugsun sína. I því felst að ekki verð- ur sagt um Hinn að hann se' í afdráttarlausri merkingu þess orðs. En þetta felur samt ekki í sér að líta eigi á Hinn sem neind, þ.e. sem „andstæðu verunnar11. Lev- inas skýrir nánar þessa hugsun sína með eftirfarandi orðum: Hverfa til þess sem er annar eða annað en veran, öðruvísi en veran. Ekki vera öðruvísi, heldur öðruvísi en veran. Ekki heldur að vera ekki. Að hverfa til er hér ekki það sama og að deyja. Veran og ekki-veran varpa ljósi hvor á aðra og knýja áfram íhugandi díalektík sem er tiltekin ákvörðun ver- unnar. [...] Að vera eða vera ekki - spurninguna um handanveruna er semsé ekki að finna þar. Yrðingin um það sem er annar eða annað en veran - um það sem er öðruvísi en veran - telur sig halda fram mismun sem er handan munarins á veru og neind: raunar er það mismunur þess sem er handan, mismunur handanverunnar. En um leið vaknar sú spurn- ing hvort atviksorðið öðruvísi í orðasambandinu öðruvisi en veran tengist ekki óhjákvæmilega sögninni að vera þó að orðið sjálft sneiði hjá sögninni að yfirlögðu ráði. Þannig að táknmið sagnorðsins byggi óhjákvæmilega í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.