Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla - 01.05.1933, Side 24

Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla - 01.05.1933, Side 24
22 (hússtæðisins). Á þessuin stað er ekki unnt að nota hverina til upphitunar á annan hátt en fyr er sagt. Auðvelt er að fá afrennsli frá húsinu niður í mýrina eða austur i Litlu-Laxá um rennur rétt hjá. Með því að gera um 3 m stýflu í Aslæk, sem rennur í 1,2 km. fjarlægð frá hússtæðinu, má fá um 8,5 m fallhæð á vatnið i honum. Vatnsmegnið í læknum er mjög lítið en þrýtur aldrei, eftir því, sem Kjartan próf. Helgason sagði mér. Ég tel liklegt að nota mætti þennan læk til að raflýsa liúsið, ef hann yrði virkjaður. Skálholt. í um 2,3 km. fjarlægð frá Skálholti er ]>or- lákshver, og er hann eini hverinn i Skálholtslandi. Hver þessi er stór og hitinn i honum 92 st. út við kantana, en ekki gat ég mælt hann í miðjunni og mun hann eitt.hvað Jieitari þar. Hverinn er rétt niður við Brúará, og er mjög blaut mýri á alla vegu við hann nema þeim megin er áin rennur, og er því eigi unnt að reisa skólahúsið nær hvernutn en í 5—600 m fjarlægð, en það er á holti ofan við mýrina. Ég tel óhugs- andi að leiðá gufuna úr hvernum svo langt, og á annan hátt er ekki unnt að nota hverinn til upphitunar. — Ekkert drykkjarvatn gat ég fundið í nánd við liúsið og tel líklegt, að það fáist ekki nema afarlangt burtu. Einnig er mjög erf- itt að fá möl og sand. Af ofangreindum ástæðum tel ég ekki unnt að reisa skólahúsið í Skálholti. Reykholt. Ilússtæðið er aðeins hugsanlegt á mosarima vestan við Reykholt. Útsýni er mjög lítið, og blaut mýri á alla vegu nema þeim megin, sem Reykholt. er. Nokkuð af möl má fá uppi á Revkholti, en aðallega yrði að sækja hana í liolt sem liggur um 500 m frá liússtæðinu, og yrði hún að flytjast um vetrartíma á ísum, því hlaut mýri er á milli. Nokkuð af sandi mætti íá i fyrnefndu holti, en aðallcga yrði að sækja hann austan frá Hvítá, og er sú vegalengd um 2 km. Á þessum stað er aðeins einn hver — Reykholtshver — sem er gosliver. Gosið varir um 10 m og mældist mér að á öllum þeim tíma fyllti vatnið, sem rann frá honum með mikl- um hraða, skurð sem var 0.27X0.18 m að þvermáli, en milli gosanna rann ekkert vatn úr honum í 11 mín. Ef nota ætti þennan hver til uppliitunar, yrði að safna vatninu meðan á gosunum stæði í stóra þró fast við hverinn. Úr þessari þró, sem yrði yfirbyggð, gæti svo heita vatnið runnið sjálfkrafa eftir rörum inn í hitaofna í húsinu, því hverinn liggur um 12 m hærra en hússta.'ðið. Vatnsþróin þyrfti að vera svo stór,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla
https://timarit.is/publication/1034

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.