Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla - 01.05.1933, Síða 27

Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla - 01.05.1933, Síða 27
25 að að byggja svo kringum þá, að slíkt þurfi ekki að koma fyrir. Ef gufan reyndist ekki næg til upphitunar, mætti einn- ig leiða kait vatn úr pípu þeirri, er drykkjarvatnið rennur eftir, í sérstakt rör, er lægi gegnum hverinn, og svo í húsið. þetta yrði ekki mjög kostnaðarsamt en sú upphitun mjög ör- ugg. Töluvert uppsprettuvatn er í svonefndu Vatnslækja- gili, 24 m hærra en hússtæðið. Ekki fullyx’ði ég, að þetta vatn yiði nægilegt í rnjög miklum þuikum. En beint niður undan hússtæðinu og i 60 m fjarlægð frá því, má fá nóg uppsprettu- vatn; en ekki yrði hægt að leiða það að húsinu, því það iigg- ur mikið lægra, I 1.2—1.3 km. fjai’lægð frá hússtæðinu, í svo- nefndu Kollugili, fæst mjög mikið uppsprettuvatn og liggur það urn 60 m hærra en hússtæðið. þótt þetta sé nokkuð langt taldi ég í-áðlegast' að taka vatnið þai’, séi’staklega ef kalda- vatnsleiðsla yi'ði lögð gegnunr hvérinn til að hita húsið upp. I 1.6 km. íjarlægð, þar sem Sandá og Djúpá koma saman, sagði Böðvar mér, að væxu smáfossar með töluverðu vatns- magni og þykir mér líklegt, að virkja megi þessa fossa 1il að raflýsa húsið. Auðvclt er að fá gott afrennsli frá liúsinu niður í mýri neðan við húsið. Af öllum þeim stöðum, sem ég skoðaði, álit ég Laugarvatn langheppilegasta staðinn fyrir skólasetur. Syðri-Reykir í B i s k u p s t u n g u m. (Ágrip). þar yrði að nota goshver og er það miklum örðugleikum bundið. Drykkjarvatn aðeins í Brúará. Getur sá staður því ekki komið til greina. Guðjón Samúelsson. Ekki mun nefndinni hafa tekizt að innkalla neitt af loforðunum, nema ef Hrunamannahreppur hafi þá lagt fram þessar áður umgetnu kr. 3400,00 inn í spari- sjóðinn, en um það er mér ókunnugt. Um það leyti mun Páll Stefánsson hafa farið austur í Rangárvallasýslu til þess að safna loforðum þar Hefir hann að líkindum fengið þar upp tölur þær, sem nefnd- in gefur upp í áliti sínu og hún sendi sýslunefndinni 26. janúar 1925. í þessari greinargerð sinni tekur skólanefndin aðeins þær upphæðir, sem hún telur óhætt að treysta á. Þessd voru þau loforð úr Árnessýslu, samkvæmt skýrslu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla
https://timarit.is/publication/1034

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.