Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla - 01.05.1933, Blaðsíða 144
142
8. Elín Árnadóttir frá Akureyri, f. 4. febrúar 1914.
9. Erlingur Kristjánsson frá Akureyri, f. 4. febrúar
1907.
10. Filippía Jónsdóttir frá Jaðri í Eyjafjarðarsýslu,
f. 25. ágúst 1914.
11. Gísli Einarsson frá Reykjavík, f. 10. sept. 1918.
12. Gíslína Þorgeirsdóttir frá Reykjavík, f. 12. ágúst
1909.
13. Guðmundur Bjarnason frá Patreksfirði í Barða-
strandasýslu, f. 29. ágúst 1916.
14. Guðmundur Magnússon frá Vestmannaeyjum, f.
20. sept. 1916.
15. Guðni örvar Steindórsson frá Reykjavík, f. 1.
nóv. 1913.
16. Guðrún Jakobsdóttir frá Holti undir Eyjafjöllum,
Rangárvallasýslu, f. 4. júlí 1914.
17. Guðrún JÓrundsdóttir frá Skálholti í Árnessýslu,
f. 21. des. 1916.
18. Guðleif Jörundsdóttir frá Skálholti í Arnessýslu,
f. 21. des. 1916.
19. Gunnar Klemensson frá Árnakoti í Gullbringu-
sýslu, f. 28. janúar 1916.
20. Gunnar Vernharðsson frá Hvítanesi í Norður-ísa-
fjarðarsýslu, f. 23. nóvember 1912.
21. Hans Jörgensson frá Akranesi í Borgarfjarðír-
sýslu, f. 5. júní 1912.
22. Hákon Jónasson frá Nesi í Kjósarsýslu, f. 11. okt.
1912.
23. Hermann Vilhjálmsson frá Torfunesi í Suður-
Þingeyjarsýslu, f. 8. júní 1910.
24. Hafsteinn Snorrason frá Vestmannaeyjum, f. 22.
febrúar 1911.
25. Hermann Þorleifsson fiá Neskaupstað í Suðui’-
Múlasýslu, f. 4. febrúar 1911.
26. Hilmar Jónsson frá Tungu í Fljótum í Skagafjarð-
arsýslu, f. 8. okt. 1914.