Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla - 01.05.1933, Side 158
150
inu er metinn hraði og sundlag. Piltar keppa í 24X4
st. (hraðsund) og 24X42 st. (þolsund). Stúlkur keppa
í 24X3 st. og 24X25 st. Fyrir mestan hraða á hverri
vegalengd er gefin eink. 10. Svo er hraðaeink. annara
miðuð þar við. Aðeins sá nemandi, sem fljótastur er á
Fimleikailokkur stúlkna.
báðum vegalengdunum og fær 10 fyrir sundlag, getur
fengið 10 í aðaleink. Þetta tókst einni stúlku hjá okk-
ur á prófinu í vor. Tel ég rétt að geta hér nafna nokk-
urra þeirra, er mesta sundleikni sýndu.
S t ú 1 k u r. 24X35 st.: Ástríður Sigurðardóttir úr
Borgarf., 11 mín. 10 sek., Ragnhildur Stefánsson
Rvík 12 mín. 36 sek., Jóhanna Guðjónsdóttir úr Rvík
12 mín. 53,9 sek., Fríða Stefánsdóttir úr Ólafsvík, 13
mín. 8,8 sek. — 24X3 st.: Ástríður Sigurðardóttir, 1
mín. 8 sek., Fríða Stefánsdóttir 1 mín. 11,7 sek., Jó-
hanna Guðjónsdóttir, 1 mín. 16,5 sek., Ragnhildur Stef-
ánsson, 1 mín. 17,7 sek., Ólöf Símonardóttir, 1 mín.
18,2 sek.
P i 11 a r, 24X42 st.: Kolbeinn V. Guðmundsson úr