Nýtt Helgafell - 31.12.1959, Side 37

Nýtt Helgafell - 31.12.1959, Side 37
ERFÐAFRÆÐIN 167 sem miður þykja fara. Er þetta framkvæmt með skipulögðum tilraunum, þar sem leitazt er við að hafa vald á áhrifum kjaranna og halda þeirn sem jöfnustum fyrir einstaklinga- hóp, þannig að auðveldara verði að bera sam- an raunverulegt gildi ákveðinna eiginleika. íslendingar hafa löngum þótt fróðir um ætt- fræði, og ekki höfum við verið eftirbátar ann- arra þjóða hvað snertir kynbætur búpenings með einstaklingsúrvali, en við höfum gert minna en margar aðrar þjóðir af skipulögðum erfðarannsóknum. Þó má geta þess að rann- sökuð hefur verið litþráðatala flestra hinna æðri jurta hér á landi og nokkuð unnið að kynbótum nytjajurta. Margar merkilegar at- huganir hafa verið gerðar á erfðagöllum í kúm og sauðfé, leitazt við að skýra litaerfðir sauð- fjár og hrossa, og nú á allra síðustu árum að kynnast arfgengi ýmissa hagnýtra eiginleika nautgripa og sauðfjár með afkvæmarannsókn- um. Af erfðarannsóknum á Islendingum sjálf- um má minnast á það, að reynt hefur verið að sanna eða afsanna arfgengi vissra teg- unda geðveiki í íslenzkum ættum. Og arf- gengi heilablóðfalls, glákomblindu og háralitar hefur verið rannsakað. Einnig liggur fyrir merkilegur fróðleikur um samanburð á kyn- stofni íslendinga og nágrannaþjóða okkar að því er snertir beinastærð, beinalögun og hlut- föll hinna einstöku blóðflokka. Hefur verið sýnt fram á það, að hvaða leyti íslenzki stofn- inn er frábrugðinn hinum, hvað viðvíkur þess- um arfgengu eiginleikum. Ýmiss fróðleikur um erfðir og erfðagalla liggur enn óunninn í heilbrigðisskýrslum okk- ar. Og eflaust má vinna margt úr mannlýsing- um fyrri tíma, því að hér á landi er auðveld- ara að fylgja eiginleikum eftir í ættum, þar sem meira er hér um skráðar heimildir um ættir manna en í flestum öðrum löndum heims.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Nýtt Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.