Nýtt Helgafell - 31.12.1959, Blaðsíða 94

Nýtt Helgafell - 31.12.1959, Blaðsíða 94
224 HELGAFELL gegnt 16. bls.) heitir Stútur, en ekki Strútur (sbr. myndatexta gegnt 33. bls.). í bókarauka þeim, Úr dagbókum, er undir- ritaður bjó til prentunar hefur orðið leiður mislestur á dagbókarhandriti höfundar á ein- um stað: þursa og þjóðlöð í stað þerra og þjóðlöð (bls. 313). Ber það hvorki mér né öðrum prófarkalesurum gott vitni að ráma ekki í niðurlagsorð 4. erindis Ilávamála, svo að þetta yrði lagað í meðförunum. Væri mér vissulega kært, ef eigendur bókarinnar vildu leiðrétta þetta fyrir sig. ★ Þriðja bókin, Mannraunir, jrásagnir og rœð- ur (251 bls.), er nýkomin út. Hún liefst á minningargrein Jóhannesar Áskelssonar um Pálma Hannesson látinn, og birtist hún upp- haflega í Náttúrujrœðingnum. 1 fyrri hluta bókarinnar eru ellefu frásagnir um minnis- stæðar og sviplegar ferðir, sumar með þjóð- sagnablæ. Að einni undantekinni hafa þær áður verið prentaðar í Ilrakningum og heiða- vegum. Má með sanni segja, að flestir þessir þættir eru hreinar perlur í íslenzkum bókmenntum, enda er auðfundið, að höfundur hefur í æsku drukkið í sig þjóðlega frásagnarlist bæði í ræðu og riti. — Ætti ég að velja úr þáttum þessum, mundi ég fyrst nefna Villu á örœjum og Dirjskujör Sturlu í Fljótshólum. í síðari hluta þessa bindis eru 19 skóla- ræður og fyrirlestrar Pálma. Er þar margt, sem lýsir lífsskoðun hans bæði sem skóla- stjóra og einstaklings. ★ Þessar línur eru aðeins bókafregn til þess að vekja athygli á merku ritsafni eftir sér- stæðan og sérlega vinsælan höfund, sem al- þýða manna hefur þegar tekið ástfóstri við. Þótt margt í þessu ritsafni sé áður kunnugt, mun margur taka því fegins hendi og lesa á nýjan leik. Vinum hans mun oft finnast sem þeir heyri rödd lians og málblæ um leið og þeir blaða í því, svo persónuleg og innileg er frásögn hans og framsetning. Ungri kynslóð má óhætt velja bækur Pálma Hannessonar sem sýnishorn þess, er einna bezt hefur ritað verið á voru máli. Jón Eyþórsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.