Nýtt Helgafell - 31.12.1959, Blaðsíða 84

Nýtt Helgafell - 31.12.1959, Blaðsíða 84
 tiökmenntir^ Um YIRKISYETUR '-'i 1 m M Það er ekki auðvelt að útskýra í hæfilega stuttu máli, hvers vegna þetta er ekki geysilega skemmtileg bók, því að hún hefir í ríkum mæli flest þau frumefni, sem gerir sögulegar skáldsögur vinsælastar allra bókmennta og ýmislegt umfram þau svo sem auðugt mál og persónulegan, bókmennta- legan stíl, mjög bókmenntalegan. Miklir atburðir eru látnir ger- ast í sögunni, mikil, eða að minnsta kosti mikilfengleg, og að ýmsu leyti fáheyrð örlög eru rakin fyrir hugarsjónum vorum, það er mikið um náttúruhamfarir og jafnvel náttúruundur, eins og vænta má í skáldsögu frá fyrri tíð, ástir gerast í meinum, frændur eru frændum verstir, brugðið er upp mynd af hesta- ati, þeim eina íslenzka leik, sem samsvarar burtreiðum í erlend- um sögum af sama tagi, manngerðir einfaldar og yfirleitt í samræmi við þrautreyndar forskriftir, ógæfusamt fyrirfólk, skrýtnir alþýðumenn, dauðtryggir eða ótrúir þjónar, spakvitur gamahnenni, drykkfelldur og matfrekur ábóti og svo framvegis. Auk þess er slegið á viðkvæina strengi í pólitískri harmsögu þjóðarinnar. Slíkt ofurkapp leggur höfundur á að gera sögu sína áhrifamikla og „skemmtilega“ í alþýðlegustu merkingu orðsins og beitir til þess traustum forskriftum sögulegra reyfara. En jafnframt vill hann skrifa bókmenntir, eins og stíll hans ber með sér, og þessi tvískinnungur í fyrirætlunum hans á mikinn þátt í að gera söguna afar ósannfærandi og þreytandi aflestrar. Til þess að vera góður reyfari skortir söguna raunverulega dramatíska tilfinningu; til þess að hún geti orðið góðar bók- menntir skortir persónumar líf. Það kann að vera umhugsunar- efni fyrir fræðilega sinnaðan lesanda, hve breitt og illbrúanlegt er orðið bilið milli „reyfara“ og „bókmennta“ miðað við það sem áður var, á dögum Dickens og Balzaes, og þessi klofningur er sorglegur þáttur í bókmenntasögunni, en það eitt gerir ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.