Nýtt Helgafell - 31.12.1959, Blaðsíða 2

Nýtt Helgafell - 31.12.1959, Blaðsíða 2
 ------------------------------ ÍSLENZK LIST í EIGU ALMENNINGS Fáir munu vilja kannast við það, að á íslandi sé til fólk ólæst á bók. Það er nú því miður til, og skammarlegt að kannast við það að því fer nú aftur fjölgandi. En það er sem betur fer fátt um svo vesælar mann- verur, þökk sé mönnunum, sem í þúsund ár skrifuðu handa okkur fagrar bókmenntir og þeim sem gáfu þær almenningi í landinu. En á íslandi er allur fjöldinn enn illa læs á myndlist af því enginn hafði tekið sér fyrir hendur að veita honum nægilega greiðan aðgang að þeim verkum, sem hér voru girnilegust til fróðleiks. En myndlist verður maður að hafa hjá sér — búa með henni eins og landinu og fólk- inu, sem síðan ávallt kallar á okkur hvar sem leiðimar liggja, til þess að veita okkur unað og fegurð og gleði. ★ Jón Stefánsson er einn af höfuðsnillingum íslenzkrar listar fyrr og síðar. í málverkasafni Helgafells hafa verið valdar nokkrar af fegurstu myndum málarans: Sumarnótt, Stóðhestar, Dagrenning við Hornbjarg og Hekla. Er erfitt að gera upp á milli þessara furðuverka í litum og línum. Þó fegurð myndar hans, Sumarnótt, sé ef til vill augljósari í bili en hinna, eru þær allar meðal perlanna í íslenzkri list fyrr og síðar. Sá sem hefur þessar myndir hjá sér er aldrei einn eða andlega snauður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.