Helgafell - 01.05.1953, Síða 59

Helgafell - 01.05.1953, Síða 59
HLJÖMLISTARMÁLIN 57 hann valdi sér bólfestn hér og starf við' hin erfiðustu og ófullkomnustu skilyrði. Hann hafði, þegar hann tók við stjóm Tónlistarskólans, öðlazt dýrmæta reynslu í starfi sínu hér og erlendis, þekkti til hlítar alla þá örð- ugleika, sem við var að etja, og sök- um menntunar sinnar og kynna af mestu tónlistarþjóðum heimsins, mun hann hafa séð glöggar en nokkur ann- ar maður það mark, sem stefna bar að. Af þessum ástæðum, og sökum per- sónuleika síns og forystuhæfileika, var Páll Isólfsson sjálfkjörinn skóla- stjóri Tónlistarskólans í upphafi og hefur nú veitt honmn forstöðu í meira en tvo áratugi. Það' má segja, að skól- inn hafi vaxið með Páli og Páll með skólanum. En hann hefur átt því láni að fagna frá byrjun, að hafa á að skipa ágætu kennaraliði. Auk þeirra, sem beinlínis koma við sögu hljóm- sveitarinnar í þessum þáttum, Björns Olafssonar og Jóns Þórarinssonar, ber og að nefna í þessu sambandi Arna Kristj ánsson, sem frá fyrstu tíð hef- ur verið hægri hönd Páls og skóla- stjóri í fjarveru hans, og stutt hann örugglega í öllu starfi. En Árni er fjölgáfaður maður og gagnmenntað- ur í tónlist og svo frábær kennari, að vandfundinn mun vera hans jafn- ingi. Páll tók þegar í upphafi þann host, að ráða að skólanum aðeins þá beztu kennslukrafta, sem völ var á, og hefur afleiðingin orðið sú, að stund- um, einkum á fvrri árum, störfuðu Vlð skólann nokkrir útlendingar. Sætti þetta um tíma — og ef til vill að v°num — nokkurri gagnrýni, þegar fyrir voru innlendir menn, sem virt- ust geta komið til greina í þeirra stað. En reynslan hefur sýnt, að í höfuð- dráttum hefur þessi stefna verið rétt, og eftir á er ljóst, að önnur aðferð hefði getað orðið skólanum til mikils hnekkis. V. Eins og áður var vikið að, var höf- uðmarkmiðið með' stofnun og rekstri Tónlistarskólans að ala hér upp hljóð- færaleikara fyrir væntanlega sinfón- íska hljómsveit. En það eitt var ekki nægilegt. Hitt var jafnnauðsynlegt, að halda áfram að þjálfa í hljómsveitar- leik þá krafta, sem fyrir voru og þá, sem bættust við úr skólanum smám saman, enda þótt skilvrðin væru erfið og listrænn afrakstur stundum með minna móti. Af þessum ástæðum tókst Tónlistarfélagið' einnig á hendur rekst- ur Hljómsveitar Reykjavíkur, sem fram til þessa hafði verið forsjár- og vegalítil. Réði nú félagið dr. Mixa til sín sem hljómsveitarstjóra og kennara við Tónlistarskólann. Hann starfaði síðan á vegum félagsins til ársins 1938, þokaði Hljómsveit Reykjavíkur yfir byrjunarhjallann og var auk þess kennari ýmissa hinna þekktustu yngri tónskálda í tónfræði og tónsmíði. Má þar m. a. nefna Karl O. Runólfsson, Helga Pálsson, Siguringa Hjörleifsson, Árna Björnsson og Jón Þórarinsson. Dr. Mixa æfði og stjórnaði 2 fyrstu óperettusýningunum, Meyjaskemm- unni og Bláu kápunni og einnig óper- unni „Svstirin frá Prag“. Á þessum og næstu árum útskrifuðust líka úr Tón- listarskólanum mjög margir þeirra, sem síðan hafa orðið hinir liðtækustu hljómsveitarmenn og raunar máttar- stoðir allrar hljómsveitarstarfsemi hér. Þar á meðal eru 5 af 7 fyrstu fiðluleikurum, sem að undanförnu hafa að staðaldri leikið fyrstu fiðlu í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.