Helgafell - 01.05.1953, Page 69

Helgafell - 01.05.1953, Page 69
HLJÓMLISTARMÁLIN reynslu sinnar, áhuga og þekkingar á þessum málum öllum verða stjórninni hollur ráðunautur og leiðbeinandi. Samningagerðir við hljóð'færaleik- ara lentu hinsvegar frá upphafi mest á Jóni Þórarinssyni, sem starfaði að þeim í samráði við yfirmenn sína í útvarpinu og naut í því aðstoðar Björns Jónssonar. Sökum þess hve fjárhagur hljómsveitarinnar hvíldi á ótryggum grundvelli, urðu ráðninga- samningar ekki gerðir nema fyrir stuttan tíma í senn, hálft eða þegar bezt lét eitt ár. Þessir samningar voru oft erfiðir, því að fé til hljómsveitar- starfsins hefur jafnan verið af skorn- um skainmti, en hinsvegar nauðsyn- legt að krefjast mikillar vinnu af hljóð- færaleikurunum, til þess að veruleg- um árangri yrði náð um þjálfun þeirra og framfarir hljómsveitarinnar. Hefur Jón Þórarinsson í þessum samninga- gerðum lent í aðstöðu, sem ekki er öfundsverð, þar sem það hefur fallið i hans hlut annars vegar að krefjast aukinna fjárframlaga af umbjóðanda sínum í hljómsveitarstjórninni, Ríkis- útvarpinu, og öðrum þeim aðilum, sem styrkt hafa hljómsveitina, og koma fram gagnvart þeim sem eins- konar kaupkröfumaður fyrir hljóð- færaleikara, en hinsvegar að halda niðri kröfum hljóðfæraleikaranna og Vera af þeim talinn harðsvíraður kaupkúgari. Mundi margur hafa vilj- nð hliðra sér hjá að standa í þessum sporum, en Jóni Þórarinssyni mun hafa verið Ijóst, að með þessum ein- um hætti yrði hljómsveitarstarfinu haldið áfram eins og á stóð, og því tekið á sig þær óvinsældir, sem af því gátu hlotizt. 67 XX. Listrænt starf hljómsveitarinnar á árunum 1950 og 1951 gekk mjög að óskum, enda átti hún vaxandi hylli að fagna meðal almennings. Hinsveg- ar barðist hún mjög í bökkum fjár- hagslega, því að ekki; sá Alþingi sér enn fært að sinna umsóknum um styrk til starfseminnar og vonir um fasta starfssamninga við Þjóðleikhúsið brugðust einnig með öllu, þrátt fyrir áður yfirlýsta afstöðu þjóðleikhús- stjóra í bréfi því til menntamálaráðu- neytisins, sem vitnað var til hér að framan, og enda þótt hljómsveitar- stjórnin gerði árlegar tilraunir til að koma á slíkum samningum. A sama tíma náði hljómsveitarkostnaður Þjóðleikhússins stórum hærri upp- hæðum en gert var ráð fyrir í samn- ingatillögum hljómsveitarstjórnarinn- ar. Hinsvegar hélzt hið ákjósanlegasta samstarf milli hljómsveitarinnar og Ríkisútvarpsins, og Sigurður Þórð'ar- son, sem gegndi störfum útvarpsstjóra um alllangt skeið, í fjarveru Jónasar Þorbergssonar, sýndi málum hljóm- sveitarinnar fjdlsta skilning og vel- vild, ekki síður en Jónas Þorbergsson hafði gert. Einnig veitti bæjarstjórn Reykjavíkur hljómsveitinni áfram drengilegan stuðning. Það má segja, að nokkur ævintýra- bragur væri á starfi hljómsveitarinn- ar þessi tvö fyrstu ár. Nýir stjórn- endur komu fram hver eftir annan með ný og æ erfiðari viðfangsefni, og hljómsveitin óx við hverja raun, svo að oft mátti glöggt heyra muninn frá einum hljómleikum til hinna næstu. En þrátt fyrir það, að viss glæsibrag- ur var á þessum starfsháttum, var þó ljóst, að' þeir voru ekki heppilegir til frambúðar. Hér vantaði fastan áðal-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.