Helgafell - 01.05.1953, Qupperneq 81

Helgafell - 01.05.1953, Qupperneq 81
LANDIÐ GLEYMDA um kofa, þar sem seiðkarlinn, (og búktalarinn), Angakok, særir fram Tornarssuk, sem er allra anda æðstur, °g býður, að hafin skuli barátta gegn hinum hvíta manni. En í sama mund kemur Hans Egede inn í kofann, og strýkir seiðkerlinn, Angakok, sem hef- ur jafnvel látið ungar stúlkur leika þarna sleðatíkur, til þess að geta bar- 'ð þær svipum og svalað þannig dýrs- legum kvalalosta sínum. Þriðji þáttur gerist úti íyrir verzl- unarhúsinu. Angakok hefur átt líf sitt að verja fyrir dönskum hermanni og iellt hann í viðureigninni, og fyrir það V1H nú landstjórinn refsa honum með h’fláti. Þá tekur Hans Egede upp bar- attuna af festu og alvöru, ekki gegn Lonunginum, segir hann, heldur gegn l3'rí illa í mannssálinni. Lífi Angakoks 'arð bjargað, en landstjórinn lætur hermenn sína skjóta á mannfjöldann, uokkrir falla. ... Að áliti landsstjór- ans eru glæpir blátt áfram kjölfesta þjóðfélagsins! Er Danir komu til nýlendunnar, tók okrari nokkur, Sörensen að nafni, alha verzlun af norska kaupmannin- ’un, sem kom með Hans Egede frá Ejörgvin, og í sínar hendur. Hann hef- ur komizt yfir öll skinn og feldi, sem prænlendingar áttu í sínum vörzlum, 1 skiptum fyrir rándýrar og sviknar ' orur, — og hann hefur kénnt þeim uennivínsdrykkju. Iíungrið tekur að Sv er^a að í nýlendunni, því að nú stuiida menn elcki veiðamar eins og aður. Landstjórinn kemur fram á sjón- arsviðið með tilskipun frá hinum nýja konungi, Kristjáni 6. (Friðrik 4. lézt ‘U'ð 1730), að nýlendan skuli niður °ge. En þeir hinir sömu, sem flytja 0 skap konungs út til Grænlands, >ei a °o þangað drepsóttina. Danir 79 halda úr landi, en Egede og hans nán- ustu verða um kyrrt, ásamt norska kaupmanninum, og að ógleymdum danska prófessornum, sem sendur hafði verið til Grænlands í hópi betr- unarhússfanganna, þar eð hann hafði áður gerzt sekur um andstöðu við ein- veldið. í fyrsta atriði fjórða þáttar leiðir höfundurinn okkur inn í kofa Odarks, þar sem allt hans fólk liggur sárþjáð og dauðvona í drepsóttinni. Enn er Odark trúr hinum forna sið: — „Heið- inn skal ég deyja“. Þegar Iians Egede kemur inn í pestarbælið til að hugga og hughreysta hina þjáðu, taka sumir þeirri viðleitni lians vel, en Odark mælir: „Verðir þú bænheyrður, þá er þinn guð meiri en Toriiárssuk“. Næsta atriði gerist í híbýlum Egede. Fjöl- skylda hans líður skort, ekki síður en fólk Odarks, og Geirþrúður er tek- in að gerast heilsuveil. Eldri sonurinn, Páll, kemur heim frá Kaupmannahöfn að loknu prestsnámi, og kemst að raun um, að móðir hans er sjúk og vonum svipt. Og Hans Egede er tekinn að glata trúarvissu sinni, og setur nú allt sitt traust á prófessorinn, að honum takist að gera, þótt ekki væri nema eitt einasta gullkorn, — en það myndi verða mörgum til bjárgar. Svo fer, að kofahjallurinn, þar sem prófessorinn fæst við gullgerðartilraunir sínar, springur í loft upp, norski kaupmað- urinn ferst í sprengingunni, og þar með er sú von að engu orðin. Eins og draumurinn um gullsandinn olli land- stjóranum vonbrigðum, reynist gull- gerðardraumurinn Hans Egede tál eitt. „Guð skapaði hinn viti borna mann, djöfullinn stórborgina og gúll- ið“, segir prófessoi'inn. Og einmitt þetta, að Hans Egede, sem framar öll-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.