Helgafell - 01.05.1953, Síða 87

Helgafell - 01.05.1953, Síða 87
BÓKMENNTIR 85 andstöðu okkur voldugri þjóðar, er stóð betur að vígi í flestum efnum. En þar að auki áttum við í baráttu við öndverð öfl í okkur sjálfum: böl- sým, vantraust á eigin mátt, vanmat á getu þjóðarinnar til þess að standa á eigin fótum, metnaðarskort langkúgaðra kynslóða. Hér þurfti í raun og sannleika mikils með, alls sem unnt var að tefla fram gegn þessu böl- sýni, þessu vanmati, alls sem fengi aukið þjóðinm metnað og trú á sjálfa sig. Allt slíkt orkaði sem berhvöt, lúðurhljómur. Bókmennta- og lista- sigrar ungra lslendinga ytra á þessum árum, þeirra Gunnars Gunnars- sonar, Jóhanns Sigurjónssonar og Einars Jónssonar voru á sínum tíma mikils háttar hvöt tvílráðum mönnum, er stigu fram á fót sinn og hik- uðu við. Ekki var íslendingum allt ófært, meðan menn úr þeirra hópi gátu í ójafnri aðstöðu rutt sér til rúms meðal frændþjóða sinna í fremstu röð þeirra eigin afreksmanna. Þessu má ekki gleyma. Og um það mætti lengi tala, Jió að ég verði að láta nægja að minnast aðeins á það. Og hvað svo um hinn nnkla draum? Vafalaust rætast draumar á ýmsa vegu, sumir skjótt, aðrir seint, jafnvel aldrei. Sá sem þá ól, nýtur þeirra sjaldan í vökunni, hinu hversdagslega lífi frá degi til dags. Vafa- laust er skáldið Gunnar Gunnarsson einn í þeirra tölu, sem vonbrigði hafa reynt. Hann mátti lengi þola ýmsan andróður og skilningsleysi ftá hlið Ianda sinna ýnussa, er vildu ekki skilja verk hans, þýðingu þess eða boðskap. Plógar tveggja heimsstyrjalda hafa líka mörgu í auðn snú- >ð, sem seint fær gróið. En um það tjáir ekki að fást. Enginn fær bonð annars harm. Þrátt fyrir allt vil ég telja, að æviraun Gunnars Gunnars- sonar hafi ráðizt giftusamlea. För hans út í hinn stóra heim var ef- laust til fjár og frama gerð. í draumum og ævintýrum tekur raunveru- leikinn á sig annarleg gervi. Fé og frægð, hvað merkir nú þetta í lífi vök- unnar, hins blæjulausa, virka dags? Líkast til ekki nein ósköp af upp- dráttarsjúkum krónum, hvað þá harðara gjaldmiðli. Og frægðin, orðstír einherjans, hins flokkslausa manns, fer huldu höfði um markaðstorgin. Samt er hvorttveggja virkileiki. Draumurinn hefir ræzt í verkum skálds- ms sjálfs, og í þeim og með þeim mun orðstír þess lifa um langa fram- tað. Meðan fslendingar lifa mun draumur kynslóðanna lifa, draumurinn, sem skapaði skáldið Gunnar Gunnarsson og verk hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.