Helgafell - 01.05.1953, Síða 97

Helgafell - 01.05.1953, Síða 97
BÓKMENN I IR 95 laus eintrjáningur, virðist gersneyddur öllum mannlegui.-n kenndum nema þeirri að drepa sér til frægðar. Höf- undur Gerplu hlífir honum þó við þeirri frásögu heimildar sinnar, Fóstbræðra- sögu, er Þorgeir hjó höfuðið af mann- mum vegna þess eins, að hann lá svo vel við högginu. Laxness lætur hann ekki drepa menn af meðfæddri grimmd, af kvalalosta. Hann drepur i nafni kappahugsjónar víkingaaldar- mnar, af metnaði, fyrir frægðarorð. ^egar hann er kominn á útlendar slóð- lr víkinga þykist hann lítt sæmdur af því að fletta klæðum munka og nunn- ur eða óléttar konur, hann vill ekki heldur með vopnum leggja ómálga börn né þá menn er skortir karl- u^ennsku til að verja eigur sínar. Því er það að honum fallast með öllu hend- ur þegar hann lendir skipbrotsmaður ^já írskum munkum. Þar höfðu víking- ar rænt öllu sem rænt varð, unz hinir heilögu menn sáu, að örbirgðin var þeirra bezta vörn, en tönn heilagrar ^élindu hvorttveggja í senn: auður þeirra og öryggi gegn ránsmönnum vík- lngaflotanna. Laxness gerir sér það að ei* að láta Þorgeir hnjóta um þær ®taðreyndir lífsins, sem hann fékk ekki faðið við : algera öreign þeirra, er hann Vildi ^erja á, og viljaleysi hinna snauðu t'l að verja sig eftir að öllu hefur ver- lð rænt. Þótt Þormóður Bessason sé barn vík- lngaaldarinnar er hann þó af öðrum n8a en Þorgeir svarabróðir hans. Hann e ur hlotið að tannfé goðagjöf skáld- SKaparins. Hetja er hann að vísu, en ann er fyrst og fremst skáld og sam- Væ>mt tízku sinna tíma átti hann að era hetjuskáld. Laxness leggur Þor- 8e,ri 1 nvunn þau orð, er lýsa vel þess- m lveirnur manngerðum víkingaaldar- innar, hetjunni og skáldinu: ,,Eingi maður er hetja sem vel er kvæntur og á fagrar dætur, svo sem Egill átti, mælti Þorgeir. Hetja er sá er hræðist aungvan mann og eigi goð né kyk- vendi, og eigi fjölkýngi né tröll, og eigi sjálfan sig né örlög sín, og alla skorar á hólm, uns hann lýtur í gras fyrir vopni óvinar; og skáld sá einn er stærir hróður þvílíks manns“. Þormóður skáld reynir að lifa sam- kvæmt þessum stranga hetjuboðskap, en tekst það ekki alltaf, þótt hann að lokum fórni aleigu sinni og hcumingju fyrir hann. En Þormóður er marglynd- ur, hefur ,,eftirlæti af konum“, ástir hans hafa mýkt víkingslundina í hon- uim, gert hann mennskan, skáldeðlið gæddi hann efanum, svo að það flögr- ar stundum að honum, að hann hafi goldið hetjuhugsjón sjálfs sín og aldar sinnar of dýru verði. En fyrst og fremst var honum gefinn hæfileikinn til að trega það, sem hann hafði misst og af sér brotið. 1 þessari stórbrotnu hljómkviðu lauss máls, sem Gerpla er, er surnar fegurstu hendingarnar að finna, þegar Þormóð- ur harmar þá hamingju, er hann sleppti, þá er hann bjó í sælu með Þórdísi í Ögri við Djúp. Þetta tregastef er end- urtekið nokkrum sinnum í bókinni þeg- ar Þormóður hefur leitað á brott til að hefna Þorgeirs fóstbróður síns. Hann fer með þetta stef í síðasta sinn í bók- arlok, nóttina fyrir Stiklarstaðaorustu, er hann segir Olafi digra frá kvæði því, er hann hefur ort um garpinn mikla, svarabróður sinn, og konung hans: ,,Þetta kvæði keypta eg við sælu minni og sól, og dætrum mínum, túngli og stjörnu, og við fríðleik sjálfs mín og heilsu, hendi og fæti, hári og tönn, og loks við ástkonu minni er byggir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.