Helgafell - 01.05.1953, Page 117

Helgafell - 01.05.1953, Page 117
BÓKMENNTIR 115 það fyrsta sagan, Sœluvi\a, sem bók- in er heitin eftir. Það eru eintóm skrípa- læti, nema rétt inngangurinn. Kið fót- stall forsetans Keitir önnur, og er ekkert í hana varið, en sú þriðja, Vígsluhátíð- >n, er reyndar dável skrifuð. Síðasta sagan heitir Rusl. Hún er heldur léleg, en þó betri en sú fyrsta. Þó er ef til vill heldur rnikið sagt að bókina hefði átt að skíra eftir henni. Maðurinn og húsið Leikrit í 5 þáttucn — Sigurður Róbertsson — Bókatúgáfa Pálma H. Jónssonar Ak. 1952 Leikrit þetta er sannkallað social- drama, persónur þess lifa og hrærast 1 pólitík frá upphafi til enda, hinztu rök lífsins eru pólitík. Svo nógu er verkið nútíðarlegt. Efnisþráður er í stytztu cnáli þessi: Davíð skósmiður er fúllyndur nöldurseggur, sem bæði er öðrucn persónum leiksins og lesanda td leiðinda. Höfundur vill gera hann að hinucn dæmigerða sap.áborgara, hann er íhaldssamur úr hófi fram og stjórnar heicnili sínu cneð harðri hendi. Tak- mark lífsins er að skulda ekki neinucn neitt, því marki er náð cr.eð ráðdeild, sparsemi og dygðugu líferni. Verð- ^aun: heiðursskjal frá vinnuveitand- anum á sextugsafcnælinu, þess efnis að maður sé rr.áttarstólpi þjóðfélagsins. n þrátt fyrir dygðir Davís skósmiðs er heienilislífið allt í handaskolum, eEti sonurinn verður byltingarseggur 8egn þjóðfélaginu og dregur fyrrver- andi götudrós inn á heicnilið sem eigin- °nu sína. Yngri sonurinn strýkur að ^inian og fer á sjóinn í stað þess að ^ a við starfa föður síns, dóttirin, arnung, lendir í klóm lögregl unnar fyrir hórlífi og kennir mágkonu sinni ucn, kommúnistar hóta verkfalli og bylt- ingu. Davíð skósmiður ærist í þessum gauragangi og rekur ungu hjónin út á guð og gaddinn. Mitt í þessucn ólátum hlykkjast móðir hússins eins og reykjar- strókur, fær ekkert að gert og er flestu heiimilisfólki, höfundi og lesendum til trafala. Nú fer höfund líklega að gruna að lesendur séu orðnir þreyttir á erjum þessum, grípur tækifærið og þeysir á skáldfáki sínum frá heila klabbinu, leyfir þó ungu hjónunum að lafa í tagl- inu, en af hinu fólkinu sjáum við ekki tangur né tötur framar, enda er þess lítt saknað. Síðustu tveir þættirnir ger- ast á vínknæpu og hverfa ungu hjónin þar að mestu í skuggann fyrir rónum, skækjum, skáldum og öðru töturhyski. Það fólk er þó hótinu skárra frá höf- undar hendi, þó allt sé það gamal- kunnar týpur. Hann veitir þó unga pilt- inum uppreist nokkra í lok síðasta þáttar, er hann gefur honum tækifæri til að fremja morð á einum stórburgeis á knæpunni. Dánumaður sá hafði þáð helzt til saka unnið að fala blíðu eigin- konunnar fyrir peninga og ávísun á 1. veðrétt í henni frá gai.malli tíð. Um leið kemur upp úr kafinu að sá hinn sami burgeis hafði svipt unga manninn atvinnu fyrir nokkru, vegna verkfalls- ins og neitað honum um peningalán. Er ekki annað að sjá en að drjóli þessi hafi ógildur fallið, eftir að hafa komið spiliríi þessu öllu af stað. Eina persóna leiksins, sem nokkur mynd er- á, er smáborgarinn, Davíð skósmiður. Aðrir höfundar íslenzkir og erlendir hafa þó sýnt okkur hann í miklu rneira veldi. Annað fólk leiks- ins ber tæpast nokkur persónueinkenni og er, þegar bezt lætur, drög að týp-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.