Helgafell - 01.05.1953, Qupperneq 119

Helgafell - 01.05.1953, Qupperneq 119
BÓKMENNTIR 117 crargar bækur á síÖustu árum bera vísu- orð úr Völuspá sem titil. Mitt andlil og þitt Sögur — Jón Ósl^ar — Heicns- kringla 1952 Helztu yrkisefni Jóns Óskars er það fólk , sem lít'ð á undir sér, börn, smæl- ingjar, íbúar kjallara og kvistherbergja. Eftir því sem næst verður komizt er lífsviðhorf höfundar í heilbrigðara lagi, hugur hans er allur hjá lítilmagnanum, þótt engan hvetji hann til uppreistar með lúðurhljómi. Jón Óskar er smiður hagur, en ekki skáld. Hann segir á einum stað: ,,. . . ég er að reyna að skilja rök þeirra at- burða, sem gerzt hafa kringum mig og í huga mínum og í návist minni . . .“ Hafi höfundur orðið einhvers vísari um rök þessi, lætur hann það a. m. k. ekki uppskátt. Hlutverk skáldsins er vissu- lega að hjálpa manninum að skilja hin duldu rök, er móta líf hans og sýna honum samhengi hlutanna. En þvert á móti því að auka skilning lesarans á því sem hann vissi fátt fyrir, eru sögur Jóns Óskars sem slitnar úr samhengi við meginstraum mannlífsins og sam- úmans. Þær eru emstakar smámyndir, haglega gerðar en boða engan nýjan skiln ng, og reyndar ekki gamlan held- ur. Þegar bezt lætur, fær lesandinn rennt ofurlítinn grun í drög að öðru sögusviði bak við hið sagða, en örsjaldan er þar að fá heila mynd. Sögurnar höfða ekki til neins, sem beinlínis felst í orðun- U'.H. Smásagan er einmitt það listform Þar sem hvert einstakt orð er dýrast verði keypt, eitt orð í smásögu verður að jafngilda heilum kafla í lengri sög- um, ein setning smásögu á að vera sjálfstæður heimur í órofa samhengi við aðrar setn’ngar hennar. Orðin tóm eru þar ekki lífsins forði. Handan þess sögusviðs, er orðin bregða upp, skynj- un við önnur svið meiri og stærri, vídd- ir og dýptir, se.m eru hin eiginlega saga, en orðin aðeins teng’ll þessara tveggja heima. Þannig eru listaverk meistar- anna. Slíkt er ekki á færi nema snillinga og vel fyrirgefanlegt, ef Jóni Óskari hefði tekizt þess í stað á hjávegum sín- um að finna sérkennilegar rranngerðir og skemmtilegar skaphafnir sem slík- ar, þótt ekki hefðu þær hærra gildi. En þar er allt á sömu bókina lært. Fólk- ið í sögum hans er ekki persónur, held- ur einfaldar andlitsmyndir eingöngu. Þar að auk eru andlitin hvorki frum- leg né sérstök. Margt væri Jóni enn til afsökunar, ef hann ritaði tunguna það snjallt, að hann hefði þess vegna fundið hjá sér hvöt til að láta sögur sínar á þrykk út ganga, þótt boðskapur þeirra og list yrði lítill fengur. En þar kemur mað- ur enn að tcmum kofunum. Mál'ð er að vísu slétt og fellt, engir óviðráðan- legir hnökrar né hneykslanlegar smekk- leysur, en hversdagslegt er það og líf- lítið. Listvaki flestra höfunda er sprottinn af tveimur rótum, sem oft verða þó vart aðskildar: þeim atburðum er gerast í persónu hans sjálfs og hann er bein- línis viðriðinn og þeim atburðum sam- tím.ans og mannlífsins yfirleitt, er orka á hug hans, þótt hann sé þar ekki bein- línis í snerting. Jón Óskar hefir að vísu horft af strönd sinni yfir brimgarð mannlífsins, en ekki tekizt að láta boðaföllin byltast í penna sínum, held-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.