Helgafell - 01.05.1953, Síða 120

Helgafell - 01.05.1953, Síða 120
118 HELGAFELL ur látið sér nægja að sækja fáeina dropa í öðuskel, blandað síðan nokkr- ucn blóðdropum frá sjálfum sér, en ekki þorað eða getað opnað sér slagæð og látið lesendurna finna til sjálfs hjarta- blóðs síns, ef það er þá nokkurt. Draumurinn Smásögur, 16 bls. cr.eð myndum Ásta Sigurhardóttir — Utg. höf. Reykjav. 1952 Það er fremur sjaldgæft, að sérprent- aðar smásögur og ritlingar, sem ekki eru sérlega umfangsmikhr eða glæsi- legir að fyrirferð, veki eftirtekt tr.anna. Það myndi ,,Draumurinn“, eftir Ástu Sigurðardóttur, ekki heldur hafa gert, að öllum líkindum, ef höfundurinn hefði ekki verið búinn að vekja at- hygli á sér áður með óvenju hispurs- lausri sögu — reyndar tveim sögum — í tímaritinu Lífi og list. En það er kunnara en frá þurfi að segja, að menn biðu í þó nokkurri eftirvæntingu eftir nýrri ritsmíð frá Ástu. Svo kom þessi sérprentaða smásaga, cnyndskreytt af henni sjálfri. Hún fjallar um draum, í rauninni tvo drauma; vökudraum stúlku, sem gengur með barni, og svefndraum — martröð — ljóta minningu, sem gefur lesandanum tækifæri til að gruna fleira en sagt er berum orðum. Þó fer því fjarri, að hér sé um að ræða lýsingu yfirnáttúrulegs fyrirbæris af því tagi, sem lesa má í tímaritinu ,,Morgni“ eða ævisögum fólks með miðilshæfileika. — Hér er nefnilega berorð og raunsæ tjáning, frásögn af skilningsskorti, öf- und, þröngsýni, illvilja, grimmd, þekk- ingarskorti og borgaralegri íhaldssemi í siðferðisimálum, lýsing á viðbrögðum fjöldans við því ókristilega fyrirbæri, þegar ungur kvenmaður leyfir sér að elska takmarkalaust og þráir að njóta ávaxtarins — ala barn. Af hálfu höfundar eru næsta ótrú- legir gallar á sögunni, þrátt fyrir yfir- gnæfandi kosti hennar: einlægnina og þá ekta reynslu, sem hvarvetna skín í gegn. — Megingalli sögunnar er mót- sögnin strax í innganginum, sem sting- ur í stúf við framhaldið: ,,Ég átti draum. Það var draumur, sem átti fyrir sér að rætast. . . .“ —- En síðan er öll sagan um það, að draumurinn rættist ekki- Þrátt fyrir það er sagan góð í heild. Upprunalegur og tilgerðarlaus frásagn- armáti höfundarins spáir góðu. Það, sem hingað til hefur sézt frá Ástu Sig- urðardóttur ber vott um næma eftir- tekt, einlægni í afstöðu til hlutanna og um lífsreynslu. Vinnubrögð listræns höfundar á hún eftir að temja sér. En nauðsynlegt er, að hún nái valdi á þeim, ekki hvað sízt ef hún ætlar sér að skrifa um eitthvað annað en sjálfa sig. Septemberdagar Smásögur Einar Kristjánsson — Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar Ak. 1952 Bók þessi mun vera frumburður höf- undar. Honum er afar létt um skriftir og þjáist nokkuð af frásagnargleði. Frásagnarhæfileika hefur hann allgóða og beitir þeim af talsverðu fjöri og léttri kírr.ni. Þó orka sögurnar lítt á hug manns né verða persónur minnisstæð- ar. Skemmtilegur er þó karlfuglinn í sögunni Gott blóð, sem sker sig á púls- inn af heilagri reiði er hann fréttir, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.