Helgafell - 01.05.1953, Síða 121

Helgafell - 01.05.1953, Síða 121
BÓKMENNTIR honum hafi verið gefið blóð úr her- '-'n.önnutm, eftir slys og blóðmissi, er hann hafði orðið fyrir, en soldáta hat- aði hann manna cnest. Sú saga minnir þó óþægilega á söguna Viðnám eftir Ólaf Jóhann. Að öðru leyti er stíll, við- fangsefni og persónugerð höf. harla lít- ilfjörleg og sver sig enest í ætt við rabb- sögur í skemmtiriti. Hverri sögu fylgir mynd eftir Elísabetu nokkra Guð- tnundsdóttur og hefði það orðið bók- >nni til nokkurrar prýði að sniðganga þær. Kvæði og ritgerðir Jóhann Jónsson — Heimskringla 1952 ' Loksins, loksins hafa íslendingar eignazt Jóhann Jónsson. Fram til þessa hafa menn einatt spurt: hver er það ?, þegar nafn hans hefur borið á góma. En nú er engin afsökun lengur, ef tmenn vita ekki, hver hann var. Það litla, sem eftir hann liggur, er kooiið fyrir nlmenningssjónir í vandaðri útgáfu, og héðan í frá mun hann skipa þann sess, sem honum hefur borið. Jóhann var tvímælalaust eitthvert mesta skáld íslendinga á þessari öld, þótt afköst hans yrðu ekki mikil að fyrirferð í bókuim. En eftir að hafa les- inngang Halldórs Laxness að ljóð- um hans og ritgerðum, auk annars, sem ^ann hefur um hann skrifað, virðist manni það vera að reisa hurðarás um óxl sér að ætla þar nokkru við að bæta. Menn geta sagt sem svo: Hvaða gildi hefur skáldskapur Jóhanns fyrir ynslóð dagsins ? Hvaða hljómgrunn ^ær ^ann hjá æskunni ? Eg. sem þetta rita, hef haft þá á- 119 nægju að verða fyrstur manna til að vekja athygli ungs manns á skáldinu Jóhanni Jónssyni. Ég las fyrir hann ,,Söknuð“ og nokkur kvæði önnur. Að þeim lestri loknum hlaut Jóhann þann dóm, sem gefur nægilegt svar við spurningunni og tekur af allan vafa. Maðurinn varð hljóður mm stund, en sagði svo : ,,Hér hej ég að lo\um fund- ið sk.áld, sem ég hef alltaf verið að leita að.“ Það er óneitanlega mikill lífsleiði og örlögþrunginn tregi í kvæðum Jóhanns. ,,Söknuður“ hans leiðir hug manns að lokakafla 6. syimfóníu Tjaikovskys og öðrum þeim meistaraverkum listanna, þar sem mannleg eymd, vonbrigði og þjáning ná dýpst og verka átakanleg- ast. En sorg Jóhanns er sígild. Hún er ekki tí.rabundin og ekki einungis fyrir- bæri þeirrar aldar, sem hann lifði. Hún er af sama toga spunnin og fegurðin, og sú þögn, sem breið:st yfir allt; sú værð, er við njótum þegar við höfum vakað nóg....... Og svo giítumst við Björn Ól. Pálsson — Bókaútgáf- an Norðri 1 bók þessari er aðalumræðuefnið strákar og stelpur og fyrstu spor þeirra á vegum holdsins lystiseir.da. Virðist henni helzt ætlað að vera kennslubók í kvennafari fyrir byrjendur, enda er hún frámunalega barnaleg á köflum, eða réttara sagt öll saman. Persónu- lýsingar eru hér afar lélegar. Maður kannast ekki við neitt af þessu fólki, hvorki það unga né gamla. Er sagan fram úr hófi langdregin, en stíllinn við- vaningslegur og smekklaus, fullur af útlenzkuslettu.n og skrílmáli, og krydd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.