Helgafell - 01.05.1953, Síða 123

Helgafell - 01.05.1953, Síða 123
BÓKMENNTIR 121 ur raunheiminum ekki nokkurn skap- aðan hlut við, segja sum skáld. Og enn önnur skáld telja sig hvorki hluta af þeim heimi, sem þau hafa með ljóð- um sínum hjálpað til að skapa, né, (sem skáld), hluti af raunhei'minum, sem þau lifa þó í, sem persónur. Mörg ung skáld, nú til dags, telja sig sem sé ekki háð líf inu. Þau eru eins og guð- irnir, sem gömlu skáldin ortu um. Það er ekki óhugsandi, að slík guðaafstaða og trúarkredda eigi meiri þátt í anda hinna nýju ljóða en baráttan móti hefð- bundnu formi. Eitt höfuð einkenni beztu skálda fyrri tíma var ekki aðal- lega það, hvað skáldið fylgdist vel með dægurmáluim sinnar samtíðar og ljóð- formum. Höfuðskáldin hafa alla tíð verið mjög vel að sér í stefnum, sem á hverjum tíma drottnuðu yfir hugmynd- um mannanna um heiminn og sjálfa S!g, trúmálum, heimspeki og stjórnmál- um. Það er engu líkara, en að í leit sinni að nýju formi hafi sum skáldin okkar ort sig út úr hinum jarðneska heimi °g leitist fremur við að verða guðir en ljóðskáld, en að vísu óafvitandi. Guð bókmenntanna er hafinn yfir að vera háður hinu jarðneska lífi. Eu guðirnir tóku stundum í tauimana n'ðri á jörðinni og skiptu sér af mann- lífinu þegar þeim þótti við þurfa. En að þessu leyti eru sum nútíma skáldin kooiin lengra en fyrirrennarar þeirra, hinir bókmenntalegu guðir. Steinn Steinar er kominn lengst. Hann hefur e^ki aðeins ort sig út úr heiminum, me^ Tímanum og vatninu. Hann er á 8°ðri leig ag yrkja sig út úr himninum. ann tekur öllum guðum fram. En þó er eg að gera mér von um það, að teinn verði með hinni ókomnu bók Slnni ..Tímanum og jörð’nni“, nokk- urs konar félagslegur 20. aldar Lao- Tse. Ég tel mig að vísu ekki hafa neina skoðun. Því að það, sem er rétt í dag, getur verið orðið rangt á morgun. Og það, sem var rangt í gær, getur orðið rétt í dag. Það er aðeins á valdi guða, að hafa skoðun. En ég reyni að taka afstöðu til hlutanna, eftir minni þekk- ingu á þeim. Betur get ég ekki gert. Það er líka rétt, að mjög eigingjarn maður, sem hefur ekki fengið næga útrás á sínum metnaði, er í raun og veru ekki dómbær á listsköpun yngri kynslóðarinnar. Slíkir menn viður- kenna aðeins það, sem þegar er viður- kennt. Það er trúa mín, að jafnskjótt og skáldin brenna í þeirri vissu, að þau eru mannleg, háð mannlífinu, hluti af því, eins og mennirnir eru hluti af nátt- úrunni og háðir vissum lögmáluim, muni þau koma auga á þá heimspeki, sem rr.ér virðist þau vera að leita að. Annað kemur svo á eftir. Stefán Hörður Grímsson, Sigfús Daðason og Hannes Sigfússon flytja okkur engan boðskap og það er ekki gott að vita, hvort þeir rneina nokkuð með list sinni. Hins vegar er ekki ósennilegt, að þeir geri ljóðlistinni rnikinn greiða með skáldskap sínum. I ljóðum þeirra má finna brotabrot úr sannleika. Og í kvæðum Hannesar má finna brotabrot úr daglegu lífi alþýð- unnar. En þessi brotabrot eru á víð og dreif ui.m ljóðin. Tilviljun ein virðist ráða í hvaða kvæði, vísu eða línu þessi brotabrot lenda. „Syfjað líf andspæn- is dauðanum". Þessi lína í Imbrudög- um Hannesar er táknræn og áreiðan- lega tekin úr lífi alþýðunnar á þessum erfiðu og döpru tímum dýrtíðar og vonleysis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.