Helgafell - 01.05.1953, Síða 134

Helgafell - 01.05.1953, Síða 134
132 HELGAFELL ar eru vandaðar stórbyggingar, að leit- að er til listamanna til þess að fegra þær, á einn eða annan hátt. Þetta er að mestu óþekkt enn á Islandi og virð- ast íslenzkir arkitektar og þeir, sem ráða mestu um fjárframlög til stór- bygginga, sameiginlega eiga sökina. Einn af höfuðspámönnum íslenzku þjóðarinnar, snillingurinn og öðlingur- inn Ásmundur Sveinsson, myndhöggv- ari, er nú að komast yíir sextugt, og hefur orðið að eyða í það kröftum sín- um undanfarna áratugi að reisa sér vinnustofu með eigin handafli. Guð hjálpi okkur, sem berum ábyrgð á svo gengdarlausri sóun á dýrðlegum gjöf- um náttúrunnar. Stórbyggingar, samkomuhús, skól- ar og jafnvel háskólar og listasöfn, rísa af grunni fyrir hundruð miljóna króna, víð'a ógnandi hinni fögru og ósnertu náttúru landsins, storkandi fegurðarsmekk óbrotins alþýðufólks, og ríðandi efnahag þjóðarinnar á slig. Enginn listamaður fær þar lagt liand- artak til og sjaldnast til listamanna leitað um orð í belg. Svo dæmalaust hirðuleysi um andlegt líf getur sann- arlega ekki góðri lukku stýrt. Þeir, sem ráðin hafa, virðast oft einir blind- ir á þá staðreynd, að það er listin fram- ar öllu öð'ru, sem viðheldur hjá nú- tíma manneskjunni lífslönguninni, á- byrgðartilfinningunni, og þeim stór- hug, sem lyftir Grettistökunum. Allur almenningur virðist oft vita þetta bet- ur. Þess, sem vel er gert og viturlega, verður því að minnast og þakka. For- stjóri Búnaðarbankans, Hilmar Stef- ánsson, hefur látið reisa yfir starfsemi fyrirtækisins fagra og vandaða bygg- ingu, sem Gunnlaugur Halldórsson, arkitekt, hefur teiknað. Bvgging bankans er í senn falleg og virðuleg og í henni vottar hvergi fyrir tilhneig- ingu til þarflauss íburðar og prjáls, en þess í stað hefur listaverkum verið komið smekklega fyrir. Er gengið er inn í afgreið'slusalinn, blasa við til hægri sérkennilegar myndir gerðar úr vír, myndir lir íslenzku þjóðlífi, eftir Sigurjón Ölafsson, myndhöggvara, en til vinstri er hið mikla málverk Jóns Engilberts, Vorgleði, fjögurra ára verk listamannsins. Þau mistök verður þó að harma, að settur hefur verið bekkur fyrir fram- an mynd J. E., þannig að ef setið er í honum, en til þess er sætnm komið fyrir, skyggja þeir, sem þar sitja, á myndina. Viðskiptamenn bankans, sem meta viðleitni hins framsýna bankastjóra í þá átt að sjá andlegar þarfir þeirra engn síður en hagfræði- legar, treysta því, að hann leyfi arki- tekt sínnm að sjá sig um hönd, þó það kosti nokkurt fé að flytja bekk- inn til hliðar við myndina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.