Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 25

Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 25
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 25 Þ að eru margar flottar, áberandi og klárar kon­ ur í við skiptalífinu í dag og þær sækja fram af miklum krafti og stundum finnst mér að komist kona í hásætið þá raði hún bara konum í kringum sig. Er þetta svona,“ spyr Árni Þór Árnason, „og hefur þetta verið rannsakað af félagsfræðingum? Eða er þetta ekki rétt tilfinning hjá mér?“ Árni Þór var nýlega þátttakandi í stefnumótun fyrir hátækni­ og sprotafyrirtæki og er horft til árs­ ins 2020. „Þarna kemur margt áhugavert fram og ber svolítinn keim af því að þetta fer fram í Háskólanum í Reykjavík. Fólk er upptekið af hátækni, menntun, styrkjakerfi, skattaumhverfi og hvort við getum boðið erlendum starfsmönnum viðunandi aðstöðu hérna og starfsumhverfi. En hvað með alla uppfinninga ­ mennina og ­konurnar sem eru ekki í þessu flókna umhverfi? Alla uppfinningamennina og ­konurn­ ar úr hinu daglega umhverfi? Hérna kemur ein af mínum uppá­ halds. Árið 1998 var stofnuð vefsíða á Ísafirði en fyrir henni stóð Inga María Guðmundsdóttir bóka­ vörður. Þetta hefur undið upp á sig og sölustarfsemin fer fram á Google Adsene og árið 2007 var stofnað rekstrarfélag utan um starfsemina. Að því er ég best veit er heimasíðan uppfærð reglulega og vel hugsað um reksturinn, sem gefur „mjög“ vel af sér. Heimasíðan er www.dressup­ games.com og er mér ekki kunnugt um að hún hafi fengið neina opinbera styrki eða annan stuðing en malar gjaldeyri og skatttekjur í þjóðarbúið.“ Árni Þór segir að Inga sé góð fyrirmynd og hvatning fyrir aðra. Góð fyrirmynd og hvatning fyrir aðra ÁRni ÞÓR ÁRnASon framkvæmdastjóri Oxymap ehf. FYRIRTæKJAREKSTUR Practical og Congress Reykjavík hafa nú sameinað krafta sína undir merkjum CP Reykjavík. Við erum frísklegt og skapandi þjónustufyrirtæki sem skipu- leggur viðburði, ferðir og ráðstefnur fyrir innlenda og erlenda viðskiptavini. www.cpreykjavik.is Við gerum viðburðaríkara RÁÐSTEFNUR / VIÐBURÐIR / HVATAFERÐIR ÁSMunDuR HeLGASon, markaðsfræð ingur hjá Dynamo AUGLÝSINGAR M illward Brown og WPP sendi nýlega frá sér sína árlegu rannsókn á virði vörumerkja, BrandZ 2015. Rannsóknin er gríðarlega viða­ mikil og líklega stærsta samfellda rannsókn á virði vörumerkja í heiminum. Margt forvitnilegt kemur í ljós þegar listinn er skoð aður. Apple er í fyrsta sæti og talsvert langt á undan Google sem er í öðru sætinu. Microsoft er í þriðja sæti og svo koma IBM, Visa og At&T. Þá kemur Verizon, Coca Cola, McDonalds og þá nær Marlboro inn á listann og er í tíunda sætinu.“ Ásmundur Helgason segir að athygli veki að ekkert evrópskt vörumerki er á listanum heldur eru öll þessi vörumerki frá Banda ríkjunum. „Tencent, stærsta samskipta­ fyrirtæki Kína, er stærsta merkið frá Asíu og er í ellefta sæti á heildarlistanum. Facebook nær ekki inn á topp tíu heldur situr á milli Tencent og Alibaba, sem er í tólfta sæti. Vodafone er verðmætasta vörumerki Evrópu og er númer 23 á stóra listan­ um.“ Ásmundur segir að mikið hafi verið skrifað um hvað vöru merki þurfi að gera til þess að ná forskoti á samkeppnismarkaði, hvort sem það er á litlum mark aði eins og Íslandi eða á alheims markaði. „Það má kannski fullyrða að flestir séu sammála um að fyrirtæki og vörumerki þurfi að huga að því að vera með skýra og eftirsóknarverða aðgreiningu, koma aðgreining­ unni á framfæri með áhrifarík­ um hætti, byggja upp traust gagnvart viðskiptavinum með því að standa við gefin loforð og endur nýja sig stöðugt, eða eins og það er stundum orðað – aldrei hætta að hlaupa.“ Ásmundur Helgason segir að athygli veki að ekkert evrópskt vörumerki er á listanum heldur eru öll þessi vörumerki frá Banda ríkjunum. Apple í fyrsta sæti vörumerkja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.