Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Side 26

Frjáls verslun - 01.05.2015, Side 26
26 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 E inar Guðbjartsson segir mikilvægt að allir sem samþykkja þurfa reikn­ ingsskil, t.d. stjórnarmenn, skilji hugtakið glögg mynd og hvað í því felst. Hann segir að marg­ ir kannist við setninguna „… árs reikningurinn gefur glögga mynd af afkomu félagsins á árinu, efnahag þess og breyt­ ingu á eigin fé, í samræmi við lög um ársreikninga“. „Glögga myndin er miðað við ákveðnar reikn ingsskilareglur. Þessar reglur geta verið mismunandi, t.d. lög um ársreikninga, al ­ þjóðlega reikn ingsskilastaðla, lög um opinber fjármál, sveitar­ stjórnarlög eða jafnvel að eftirlitsaðilar gefi út reglur um framsetningu ársreikninga. Þetta fyrirkomulag eykur misskilning á þessu grundvallarhugtaki í reikningsskilum. Glögga myndin getur því verið mismunandi eftir því hvaða reikn­ ingsskilareglum er beitt í það og það skiptið. Ekki er það gefið að sama niðurstaða myndi fást, þ.e. glögga myndin, ef beitt væri mismunandi reikningsskilaregl­ um á eitt og sama félagið. Því er mikilvægt að upplýsa mjög vel fyrir lesendum reikningsskilanna hvaða reikningsskilareglur glögga myndin er miðuð við.“ Einar segir að nauðsynlegt sé að gera sér grein fyrir þessu því ekki sé hægt að bera sam ­ an reikningsskil félaga eða stofnana ef grundvöllurinn fyrir glöggu myndinni er ekki sá sami, þ.e. að gerð og framsetn­ ing ársreiknings fylgir ekki sömu reikningsskilareglunum sbr. upptalninguna að ofan. „Í raun er það ekki mjög fagleg stjórnsýsla að hafa mismunandi reikningsskilareglur „í gangi“ hverju sinni. Reikningsskilaatriði er t.d. tengjast tekjuskráningu, gjaldfærslu og virðismati eigna og skulda og skýringar geta verið mjög mismunandi eftir því hvaða reikningsskilareglum er fylgt við gerð og framsetningu ársreikninga.“ „Þessar reglur geta verið mismunandi, t.d. lög um ársreikninga, al þjóðlega reikn ingsskilastaðla, lög um opinber fjármál, sveitar stjórnarlög eða jafn vel að eftirlitsaðilar gefi út reglur um fram­ setningu ársreikninga.“ Glögg mynd miðað við hvað? einAR GuÐBJARTSSon dósent við HÍ REIKNINGSSKIL S ú harða kjarabar­ átta sem opinberir starfs menn stóðu í um nokkurt skeið er m.a. afleiðing þess að vinnu­ markaður starfsmanna á al­ menna og opinbera markaðn um lýtur ólíkum lögmálum. Hið opin­ bera er viðsemjandi opinberra starfsmanna. Nær allir þeir sem starfa t.d. í heilbrigð isþjónustu og við kennslu og rannsóknir hafa ekki val um annan at­ vinnu rekanda en hið opinbera. Jafnframt eru laun þeirra að langmestu leyti ákveðin í kjarasamningum og lítið er um að greitt sé umfram umsamda taxta. Því er mikið undir fyrir opinbera starfsmenn að ná eins hagstæðum kjarasamningum þegar kjaraviðræður standa yfir og hægt er. Opinber þjónusta er hins vegar fjármögnuð með skatttekjum af framleiðslu og vinnu landsmanna, sem setur hinu opinbera bæði efnahags­ legar og pólitískar skorður í samningagerðinni. Lítill vilji er til að hækka skatta á landsmenn eða hækka þjónustugjöld til að borga opinberum starfsmönnum hærra kaup. Og einkavæðing velferðarkerfisins er heldur ekki á dagskrá. Opinberir starfs­ menn hafa því afar þrönga samningsstöðu í samningum við vinnuveitanda sinn því ekki geta þeir valið sér annan vinnu­ veitanda nema því aðeins að þeir flytji úr landi. Ráðið sem opinberir starfsmenn hafa gripið til hefur verið að hóta verkföllum og fjöldauppsögnum. En það er einmitt í verkföllum opinberra starfsmanna sem mikilvægi starfa þeirra verður flestum ljóst. Þetta er snúið og kallar líklegast á skipulagsbreytingar sem vinda ofan af þeirri miklu miðstýr ingu sem opinberi markaðurinn býr við.“ „Því er mikið undir fyrir opinbera starfsmenn að ná eins hagstæðum kjara samningum þegar kjara viðræður standa yfir og hægt er.“ Hver borgar hverjum? STJÓRNMÁL DR. STeFAníA ÓSKARSDÓTTiR dósent við stjórnmálafræðideild HÍ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.