Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Page 46

Frjáls verslun - 01.05.2015, Page 46
46 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 mannaversluninni í Leifsstöð er Gling-gló þar sem Björk syngur djass. Hún hefur fengist við allt þarna á milli. Tónlistarferillinn nálgast fjörutíu ár og þó er Björk ekki fimmtug. oftast allra Á vinsælda­ listum Og það er hægt að telja upp ýmis afrek önnur. Þrjátíu af lög um hennar hafa komist inn á topp­40­lista víða um heim. Bara í Bretlandi hafa tuttugu og tvö af lögunum farið inn á vinsælda­ lista og þar af þrjú í efsta sæti. Í Bandaríkjunum hafa lög hennar náð efstu sætum á ýmsum list ­ um. Fullyrt er að plötur hennar hafi selst í nær fjörutíu milljónum eintaka. Við tónlistarferilinn bætist svo leiklist og ein umtöluð Óskars verðlaun fyrir hlutverk í kvikmyndinni Dancer in the Dark þar sem Björk tók við heiðrinum íklædd svansbúningi. Hvert mannsbarn þekkir Björk í því gervi. Kvikmyndin jók enn á frægð Bjarkar og ekki síður umtal um hana sem „dívu“ og afar sér ­ lund aða. Björk hefur á sér orð fyrir að vera kröfuhörð og jafnvel erfið í samskiptum. Hluti af frægðinni stafar af því að henni tekst alltaf að koma fólki á óvart. Það er alltaf að birtast ný og ný Björk og nú síð ­ ast í vor með plötunni Vulnicura. Allt í einu var hin pólitíska og róttæka Björk farin að syngja ástarsöngva. Í viðtali við breska blaðið The Guardian sagði hún að sér hefði ekki þótt við hæfi að semja diskólög á þessu skeiði í lífi sínu! einn Áhrifamesti lista­ maður heims Breskir fjölmiðlar hafa alltaf verið mjög uppteknir af Björk. Hún tengdist mjög bresku pönki og nýbylgju á níunda áratug síðustu aldar og vinsældir hennar hafa alltaf verið mestar í Bretlandi og í Bandaríkjunum. Tímaritið Time hefur oft haft hana á lista yfir áhrifamestu lista­ menn heims. Svo er einnig í vor: Björk er eitt af táknum menn­ ingar okkar tíma og fyrirmynd, segir þar. Rökstuðningurinn í Time fól einnig í sér skýringu á vinsæld ­ um Bjarkar og ekki síst lang­ varandi vinsældum. Ýmsir popp­ arar hafa náð hæstu hæðum og eru svo gleymdir innan fárra missera. „Björk hefur alltaf verið hún sjálf og alltaf haft hugrekki til að fylgja eigin hugboði. Hún hefur aldrei gert neitt bara til að kom­ ast inn á vinsældalista,“ sagði í tímaritinu. Björk skýrði þetta í viðtalinu við The Guardian í vor á þann hátt að á mótunarárum sínum í Reykja vík á níunda áratug liðinn­ ar aldar hefði hún umgengist fólk sem aldrei gerði sér vonir um að auðgast á tónlistinni. Menn skiptu bara með sér því sem kom inn og héldu sínu striki. róttæKlingurinn björK Þetta tengist líka róttæku og jafnvel sósíalísku eðli pönksins. Breskar pönksveitir voru mjög róttækar og and­kapítalískar. Íslenska pönkið var það líka. Þetta var uppreisn ungs fólks löngu eftir að hippatíminn var liðinn. Þetta tengist svo róttækni Bjarkar enn þann dag í dag. Hún hefur gagnrýnt fjármála­ menn og hún hefur látið náttúru­ vernd til sín taka. „Framtíðin er í náttúrunni,“ er orðtak hennar. Í bankahruninu 2008 vakti hún athygli um allan heim fyrir gagn­ rýni sína á banka og fjarmála­ stofnanir. Hún tók afstöðu gegn fjármálaveldi heimsins. „Hún hefur fengist við allt þarna á milli. Tónlistar­ ferillinn nálgast fjörutíu ár og þó er Björk ekki fimmtug.“ nýjasta gervi Bjarkar á plötunni Vulnicura. Sumum þykir Esther lík hinni eitursvölu Lisbet Salander úr Millenium þríleiknum sem má finna í úrvali spennumynda í Vodafone PLAY. Rétt er að taka fram að líkindin snúa helst að útliti. Esther Ír er vöruhönnuður og vinnur mikið með íslenska ull. is le ns ka /s ia .is V O D 7 49 96 0 6/ 15 Úrval af uppáhaldsmyndum í Vodafone PLAY Fyrir 2.490 kr. mánaðargjald færð þú aðgang að fjölbreyttri og sívaxandi áskriftarveitu í anda Netflix. Skráðu þig núna og fáðu fyrsta mánuðinn af PLAY án viðbótarendurgjalds. Þú getur skráð þig í PLAY á Vodafone.is, í næstu verslun eða í 1414. Vodafone Við tengjum þig
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.