Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 70

Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 70
70 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 M argt hefur áunn­ist á síð ustu árum í kvennabarátt­unni en lengra í land með annað. Þegar lit ið er til baka eru mér efst í huga þær fyrir ­ myndir og leiðtogar sem stigið hafa fram og barist fyrir okkur hinar. Þær hafa gert okkur ljóst að við eigum að þora, að við getum allt og við viljum leggja okkar af mörkum til að skapa betra samfélag þar sem raddir allra heyrast. Nú til dags finnst okkur sjálfsagt að hafa sama rétt og karlar til ákvarðanatöku í samfélaginu og nánast óhugsandi tilhugsun að ekki sé mark á okkur tekið. En ef betur er að gáð þarf enn að beita lagabókstaf til að jafna rétt karla og kvenna og sjáum við þá að enn er talsvert í land. Mig langar einnig að nefna hlut menntunar í jafnréttisbaráttunni. Það að allir hafi sama rétt til menntunar er gífurlega mikilvægt. Víðsýni, fagmennska og aukið sjálfstraust sem fæst með mennt­ un er það sem færir okkur áfram að settu marki.“ Hvaða framfarir ertu ánægðust með í rekstri Samskipa á undanförnum árum? „Miklar breytingar hafa átt sér stað hjá Samskipum á undanförnum árum. Tækni ­ nýjungar og aðstæður í samfélaginu hafa breytt flutningaiðnaðnum mikið. Fyrirtækið hefur breyst frá því að vera skipafélag yfir í alhliða flutningafyrirtæki sem býður viðskiptavinum sínum heildarlausnir á sviði flutninga og flutningatengdrar þjónustu. Við fylgjumst vel með kröfum samfélagsins og bregðumst við fljótt og örugglega, t.d. með breyttum áætlunarferðum og fjölgun skipa. Eitt sem hefur þó lítið breyst er að þessi „bransi“ er talsvert karllægur. Hér vinna fleiri karlar en konur og of fáar konur eru í stjórnunarstöðum. Þetta kemur von andi til með að breytast með breyttum viðhorfum en það kemur í hlut okkar sem erum hér fyrir að sýna öðrum konum fram á að hér er gott að vera og að Samskip er afbragðsvinnustaður fyrir konur.“ Hver telur þú vera brýnustu verkefni á borðum íslenskra stjórnenda um þessar mundir? „Ég hef áhyggjur af stefnu núverandi vald hafa bæði í heilbrigðis­ og mennta ­ mál um. Ég óttast að við séum þar á vondri vegferð. Mér sýnist hver höndin vera upp á móti annarri og vinnan ekki lausna ­ miðuð. Því þarf að bretta upp ermar og vinna bæði hratt og örugglega því eins og áður sagði er okkur fátt mikilvægara í jafn ­ réttisbaráttunni en góð menntun. Og ekki viljum við rústa heilbrigðiskerfinu endan ­ lega eða hvað?“ Hvað líkar þér almennt best í fari stjórnenda og leiðtoga? „Leiðtogar sem eru samkvæmir sjálfum sér og láta verkin tala. Leiðtogar sem hafa lag á að leyfa fólki að njóta sín og draga fram það besta í fari fólks. Leiðtogar sem leggja sig fram um að leiðbeina og hlusta.“ Hver telur þú vera brýnustu verkefni innan atvinnulífsins um þessar mundir? „Stöðugleiki á vinnumarkaði. Það þarf að ná að halda verðbólgu í skefjum og vinna saman að bættum kaupmætti.“ Hvaða konur hafa verið þér fyrirmynd í stjórnun? „Því er auðsvarað. Vigdís Finnbogadóttir er sú fyrirmynd sem ég horfi fyrst til ásamt því að kvennaframboðið var mér mikil hvatn ing. Í dag eru margar frábærar konur í forystu í íslensku atvinnulífi en þar tel ég fremsta meðal jafningja Birnu Einarsdóttur sem er leiðtogi sem lætur verkin tala og er samkvæm sjálfri sér. Hún þorir, getur og vill.“ Leið togar séu sjálfum sér samkvæmir Anna Guðný Aradóttir, forstöðumaður markaðs- og samskiptamála hjá Samskipum Iðnaður, bílar, vErslun o.Fl. Vodafone, í stjórn lyfja og heilsu ehf. og í stjórn stafa lífeyrissjóðs. anna guðný situr í stjórn Anna Guðný Aradóttir. „Stöðugleiki á vinnumarkaði. Það þarf að ná að halda verðbólgu í skefjum og vinna saman að bættum kaupmætti.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.