Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 83

Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 83
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 83 Á tímamótum sem þess­um bærast með mér blendnar tilfinn ingar. Í fyrsta lagi finn ég fyrir djúpu þakklæti til þeirra kvenna sem rutt hafa brautina í kvennabaráttunni og komið íslenskum konum á þann stað sem þær eru í dag. Ef horft er til allra síðustu ára þá tel ég að lögfesting lágmarkshlutfalls kynjanna í stjórnum fyrirtækja hafi verið mikið fram­ faraskref og nokkuð víst að án laganna væri staðan allt önnur en hún er nú. Það sem ég óttast hins vegar er að við höldum ekki vöku okkar enda má sjá ákveðnar vísbendingar um bakslag í jöfnun stöðu kynjanna og að talsvert vanti á að styrkur og hæfileikar kvenna séu nýttir til fulls.“ Hvaða framfarir ertu ánægðust með í rekstri KPMG á undanförnum árum? „Það sem mér er efst í huga er ýmislegt sem tengist samfélagslegri ábyrgð okkar. Í fyrsta lagi vil ég nefna vinnu okkar við bætta stjórnarhætti og ýmiss konar fræðslu­ starf sem við höfum staðið fyrir. Við höfum einnig unnið markvisst að stuðningi við nýsköpun meðal annars með aðstöðu fyrir sprotafyrirtæki sem við köllum 27 ný sköpunarhús. Þá er ég afskaplega stolt af því að KPMG er einn af bakhjörlum al þjóðlegra samtaka stjórnarkvenna, sem nefn ast Women Corporate Directors, þar með talið hér á Íslandi.“ Hver telur þú vera brýnustu verkefni á borðum íslenskra stjórnenda um þessar mundir? „Verkefni íslenskra stjórnenda eru í grunn ­ inn alltaf þau sömu en þó svo síbreytileg. Markmið stjórnandans á alltaf að vera að gæta hagsmuna allra þeirra sem starfsemi fyrirtækisins hefur áhrif á. Stjórnendur fyrirtækja hafa víðtæk ar skyldur við hlut ­ hafa, starfsmenn, viðskiptavini og sam ­ félagið sem heild. Eitt verkefnið sem stjórnendur standa frammi fyrir nú er að virkja betur þann kraft sem felst í öllum þeim vel menntuðu og sterku konum sem starfa í fyrirtækjunum. Svo ég vitni í orð góðrar konu, sem oft hefur verið mér inn ­ blástur til góðra verka, þá er kvenorkan líklega vannýttasta auðlind veraldar.“ Hvað líkar þér almennt best í fari stjórnenda og leiðtoga? „Mér finnst í raun sömu eiginleikar skipta máli í fari stjórnenda og leiðtoga og allra annarra. Heiðarleiki, virðing fyrir samferðafólki og auðmýkt gagnvart þeim verk efnum sem okkur eru falin eru lykil ­ eiginleikar hvers góðs stjórnanda.“ Hver telur þú vera brýnustu verkefni innan atvinnulífsins um þessar mundir? „Það er gífurlega mikilvægt að hér náist sam staða um að halda stöðugleika í efna­ hagslífinu og að atvinnurekendur axli ábyrgð þar á eins og aðrir. Við verðum að ná að endurheimta traust milli fólks í samfélaginu, án þess verða hér engar framfarir.“ Hvaða konur hafa verið þér fyrirmynd í stjórnun? „Ég hef verið svo gæfusöm að eiga samleið með svo mörgum ótrúlega öflugum og greind um konum sem hafa verið mér inn ­ blástur og hvatning í öllum mínum störf­ um. Það væri að æra óstöðugan að ætla að reyna að telja þær upp.“ Margret G. Flóvenz, endurskoðandi hjá KPMG Iðnaður, bílar, vErslun o.Fl. situr í stjórn samtaka verslunar og þjónustu. margret Margret G. Flóvenz. „Það er gífurlega mikilvægt að hér náist sam staða um að halda 0stöðugleika í efna hagslífinu og að atvinnurekendur axli ábyrgð þar á eins og aðrir.“ samferðafólki og auðmýkt gagnvart verkefnum Við ing fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.