Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 130

Frjáls verslun - 01.05.2015, Blaðsíða 130
130 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 Ávallt eitthvað nýtt að gerast Deloitte Deloitte leggur mikla áherslu á að stuðla að upplýstri umræðu um margvísleg málefni og heldur reglulega fundi og ráðstefnur. Nýverið voru tveir nýir viðburðir kynntir til sögunnar. D eloitte er al þjóð­ legt fyrirtæki og starfa þar 210.000 sérfræðingar í 150 lönd um. Deloitte á Íslandi varð meðlimur að því árið 1994 og hefur því verið undir merkj um þess í rúm tuttugu ár. Deloitte leggur mikla áherslu á að stuðla að upplýstri umræðu í þjóðfélaginu um margvísleg málefni. Einn vettvangur til þess eru reglulegir fundir og ráðstefnur sem félagið heldur og margir hverjir hafa fest sig í sessi í viðskiptalífi Íslendinga. Má þar t.d. nefna Skattadaginn, sem ávallt er haldinn í byrjun árs þar sem Deloitte kynnir fyrir viðskiptalífinu hvað helst er á döfinni í kringum skatta ­ mál, og fundi fyrir endur skoð ­ unarnefndir þar sem farið er yfir helstu viðfangsefni og áskoranir sem meðlimir endur skoð unar ­ nefnda standa frammi fyrir. Síðastliðið haust hélt Deloitte í samstarfi við SA og SFS í fyrsta sinn Sjávarútvegsdaginn, sem er mjög stór og glæsilegur við burður, enda státar Deloitte af einum besta gagnagrunni sem til er um rekstur íslenskra sjávarútvegsfélaga á Íslandi. Deloitte framkvæmir einnig könnun tvisvar á ári meðal fjármálastjóra þar sem mælt er viðhorf þeirra til eigin fyrirtækis og þróun næru m hverfis þeirra og veitir því góða innsýn í hug ­ ar heim fjármálastjóra á Íslandi. Fjölmargir aðrir við burðir eiga sér stað yfir árið hjá Deloitte og nú nýverið voru tveir nýir kynntir til sög unn ar sem tengj ­ ast inn á það sem De loitte er að gera á alþjóða vísu. Fast50-fyrirtækin Harpa Þorláksdóttir, for ­ stöðumaður viðskipta­ og markaðstengsla: „Á dögunum kynntum við nýtt verkefni sem ber heitið Fast50. Um er að ræða í stuttu máli lista yfir ört vaxandi tækni fyrir ­ tæki sem Deloitte gefur út einu sinni á ári. Sambærilegur listi er gefinn út af mörgum öðrum Deloitte­fyrirtækjum víðs vegar um heiminn. Þau fyrirtæki sem ná inn á okkar lista munu svo eiga tækifæri á að komast inn á evrópska Fast500­ og al ­ þjóðlegan Global100­lista yfir ört vaxandi tæknifyrirtæki. En þeir listar vekja iðulega mikla athygli alþjóðlegra fjár ­ festingasjóða og annarra fjár ­ festa,“ segir Harpa. Það er eftir miklu að slægjast að komast inn á þennan lista því Fast50­ listinn vekur áhuga fjárfesta og aðstoðar fyrirtækin sem á hon um eru við að fá athygli hérlendis sem erlendis og auka þannig sýnileika íslenskra fyrir tækja á erlendri grundu. Þetta getur styrkt vörumerki fyrirtækjanna verulega og skapað verðmæt tengsl. „Ef fyrirtæki er komið með stimp ilinn Fast50­fyrirtæki er reynslan erlendis sú að það getur auðveldað alla fjár ­ mögn un og opnað margar dyr. Þátt takendur hafa þá líka tök á að vekja athygli á sér utan landsteinanna og bera árangur sinn saman við árangur annarra og geta mögulega komist í áhuga vert samstarf.“ Í október ár hvert verður list inn síðan gefinn út og sigur ­ vegari valinn á sérstökum við burði hjá Deloitte að við ­ stöddum fjölda aðila sem getur aðstoðað tæknifyrirtækin með einum eða öðrum hætti. „Þátttaka er fyrirtækjum að kostnaðarlausu, það eina sem fyrirtæki sem vilja komast inn á þennan lista þurfa að gera er að sækja um á www.fast50.is og þurfa fyrirtækin að uppfylla nokkur skilyrði líkt og að vera fjögurra ára eða eldri, skráð og stjórnað á Íslandi og eiga og þróa sínar eigin tæknilausnir. Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni www.fast50.is. vonarstjörnur tækni - fyrirtækja Samhliða Fast50 erum við líka að fara í gang með Vonar ­ stjörn ur tæknifyrirtækja, svo ­ kallaðar Rising Stars, sem önn ur Deloitte­fyrirtæki hafa líka verið að keyra. Veitt verða verðlaun í karla­ og kvenna­ flokki. Það gerum við í sam­ starfi við FKA og Samtök iðnaðarins. Með þessum hætti sköpum við þeim fyrirtækjum sem ekki hafa náð fjögurra ára aldursskilyrðinu og eru með lægri veltu tækifæri til að vekja athygli á sér. Lykil ­ áherslan í þessum hluta er vaxtar möguleiki fyrirtækja þar sem við gefum fimm til tíu þátttakendum kost á að koma og kynna sitt fyrirtæki á þessum viðburði í október. Í stuttu máli má segja að með þessu framtaki vilji De loitte leggja sitt af mörkum við að auka hróður íslenskra fyrirtækja og öflugra stjórnenda þeirra hérlendis sem erl endis og styðja við frum ­ kvöðla starf semi og nýsköpun,“ segir Harpa Þorláksdóttir. ísland í 4. sæti af 133 Margrét Sanders, framkvæmdastjóri hjá Deloitte og formaður SVÞ: Nýverið hélt Deloitte ráðstefnu með Gekon og Arion banka þar sem kynntar voru niður ­ stöður mælinga á nýrri vísitölu sem ber heitið Social Progress Index (SPI). Þessi vísitala mælir samkeppnishæfni þjóða út frá Harpa Þorláksdóttir. Margrét Sanders. „Fast50 er listi yfir ört vaxandi tæknifyrirtæki, gefinn út einu sinni á ári og er þátttaka fyrirtækjum að kostnaðarlausu.“ Texti: Hrund Hauksdóttir / Myndir: Geir Ólafsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.