Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Page 139

Frjáls verslun - 01.05.2015, Page 139
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 139 auknu jafnrétti og tækifærum kvenna á atvinnumarkaði eru hátt menntunarstig kvenna, fjölbreyttara starfsval beggja kynja og aukin þátttaka og ábyrgðkarlmanna á heimili og börnum. Það sem hefur helst haft slæm eða hamlandi áhrif eru lífseigar staðalímyndir og fordómar í samfélaginu sem ala á ranghugmyndum og for ­ dómum. Það sem gerir þess ­ ar staðalímyndir lífseigar og erfiðar viðureignar er hversu ómeðvituð við erum um þær. Þær eru orðnar svo stór hluti af samfélaginu og sam ­ skiptamynstri okkar að við tök um jafnvel ekki eftir þeim. Það sem ég hef mestar áhyggj­ ur af að hægi á eða tefji ferlið til framtíðar er skortur á sam­ stöðu og umburðarlyndi. Við föllum því miður alltof oft í þá gryfju að einblína á það sem aðgreinir fremur en sameinar. Það á bæði við um muninn á konum og körlum og muninn á einstaklingum sem velja sér ólíkar leiðir í gegnum lífið. Okkur hættir til að líta á það sem telst til kvenlegra og karl ­ lægra eiginleika sem andstæða póla í stað þess að horfa á það sem vídd sem býður upp á óend anlegan fjölbreytileika ein staklinga. Um leið og við komumst upp úr þessum hjólförum og lærum að virða frelsi einstaklingsins erum við á réttri leið. Ég tel að í samtakamættinum felist mikil tækifæri, við verðum að taka höndum saman jafnt konur sem karlar og taka á þessum málum í sameiningu. Jafnréttismál eru á engan hátt einkamál kvenna. Eigum frábærar kven- fyrir myndir Telur þú að nauðsynlegt hafi verið að setja lög um kynja­ kvóta um setu í stjórnum fyrirtækja? „Já, það var því miður nauð ­ synlegt. Auðvitað hefði ég viljað sjá breytinguna verða án lagasetningar – en á meðan staðalímyndir kynjanna eru jafnrótgrónar í menningu okkar og raunin er verða slíkar breyt ingar ekki af sjálfu sér og við eigum ekki að sýna um burðarlyndi gagnvart því. Það hefði ekki skilað okkur nokkrum árangri.“ Hvaða konur telur þú að hafi haft mest áhrif í íslensku sam ­ félagi undanfarin tuttugu ár? „Við eigum margar frábærar fyrirmyndir í sterkum íslensk ­ um konum á opinberum vett ­ vangi hvort sem er í atvinnulífi, stjórnmálum eða menningarlífi. Þær sýna og sanna að við getum náð þeim árangri sem við sækj­ umst eftir og eru gríðarlega mikil vægar fyrirmyndir fyrir ung ar konur. Þegar við tölum um áhrifa ­ kon ur í íslensku samfélagi kemur Vigdís Finnbogadóttir alltaf fyrst upp í hugann enda ruddi hún svo sannarlega braut­ ina fyrir konur jafnt á Íslandi sem og víða annars staðar í heiminum. Þó að nokkuð langt sé um liðið frá forsetatíð Vigdísar tel ég að áhrifa hennar gæti enn og geri vonandi um ókomna tíð. Ég held að karlmenn mættu einnig líta í meira mæli til Vigdísar sem fyrirmyndar því hún býr yfir hæfileikum og mannkostum sem allir Ís ­ lendingar mættu gjarnan til ­ einka sér í ríkari mæli. Tign hennar og styrkur liggur ekki síst í samskiptahæfni hennar og samræðulist sem einkennist af einlægni, heiðarleika og ein ­ lægri virðingu fyrir viðmæland­ anum.“ þróunin á réttri leið Telur þú að konur hafi jafnan rétt og karlar til starfsþróunar og starfsframa innan fyrir­ tækja? „Ég myndi segja bæði já og nei. Að forminu til og samkvæmt formlegum leiðum hefur þró ­ unin án efa verið á réttri leið á undanförum árum. En við þurfum hins vegar að vera meðvituð um þær óskráðu reglur og hefðir sem stýra oft ferðinni og þar standa konur ekki alltaf jafnsterkt að vígi, því miður. Það er því mjög mikilvægt að stjórnendur séu meðvitaðir um þetta og reyni að tryggja að slíkir þættir hafi ekki áhrif.“ lykilþættir stjórnunar Hvaða þrír lykilþættir í stjórn ­ un finnst þér mikil vægastir? „Númer eitt er virðing. Ef þú kemur ekki fram við fólk af virðingu muntu aldrei ná að virkja það með þér og kalla fram það besta í hverjum einstaklingi. Númer tvö er samkvæmni, stjórn andi er alltaf fyrirmynd og ef stjórnandi hagar sér ekki í sam ræmi við þau gildi og áherslur sem hún eða hann boð­ ar er útilokað að starfs menn meðtaki þau og tileinki sér. Númer þrjú er endurgjöf, við höfum öll þörf fyrir að fá klapp á bakið þegar við höfum staðið okkur vel en við höfum líka þörf fyrir leiðsögn þegar á þarf að halda. Með virðingu að vopni, sam ­ kvæmni og uppbyggilegri endur gjöf nær stjórnandinn að styðja og virkja starfsmenn til góðra verka.“ Dóra Axelsdóttir, forstöðumaður einkabankaþjónustu, Anna Sif Jónsdóttir, innri endurskoðandi og Sara Magnúsdóttir, forstöðumaður bankaþjónustu. MP banki fagnaði 19. júní með því að gefa starfs mönnum frí eftir hádegi í tilefni dagsins og hvetja þá til að taka þátt í hátíðahöld um. Við höfum einnig lagt áherslu á að styðja við ýmis góð mál efni sem tengjast auknu jafn­ rétti kynjanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.