Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Qupperneq 147

Frjáls verslun - 01.05.2015, Qupperneq 147
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 147 greina reksturinn, fylgjast með framlegð og bregðast skjótt við ef tölurnar ganga ekki leng ur upp. Að halda í gott starfsfólk snýst um að treysta því og umbuna fyrir góð störf. Hér ganga allir í öll störf og gestir okkar eru vanir því að fá góða þjónustu á Nauthóli. Við leggjum okkur fram við að viðhalda þeim standard. Svo má ekki gleyma aðalatriðinu; sem er maturinn. Við settum okkur mjög hátt markmið strax í upphafi um gæði og uppruna hráefnisins. Matseðillinn er í sífelldri þróun og fólk sér á disk unum hjá okkur hvað mikil vinna og hugsun fer í hvern rétt á Nauthóli. Til að svara upp haflegu spurningunni þá er það sem ég er ánægðust með að hafa náð að byggja upp stöðugan rekstur og eignast stór an hóp gesta sem koma til okkar aftur og aftur. Við sjáum oft sama fólkið koma hingað í vinnutengda hádegisverði og með stórfjölskyldunni í bröns.“ hér borða íslendingarnir Hefur fyrirtækið þitt bryddað upp á nýjungum í vöru og/eða þjónustu undanfarna mánuði? „Við erum sífellt að þróa okkur og skiptum út matseðlum reglu ­ lega, núna síðast í byrjun júní. Helsta nýjungin í sumar eru blá skelja­fimmtudagar. Alla fimmtudaga á meðan birgð­ ir end ast verður boðið upp á blá skel úr Breiðafirði og að sjálf sögðu verður hvítvínið ekki langt undan.“ Hverjir eru helstu viðskipta­ vinir fyrirtækis þíns? „Við rekum bæði Málið, veit ­ ingasölu Háskólans í Reykja vík, og veitingastaðinn Naut hól. Eins og gefur að skilja eru kúnna ­ hóp arnir ólíkir. Hér á Naut hóli fáum við til okkar skemmtilega blöndu af fólki; útivistarfólk, fjöl skyld ur, vin konu hópa og starfs manna hópa svo eitthvað sé nefnt.Okk ar helsta sérstaða verður þó að teljast að hér borða Íslend ingarnir. Túrisminn hefur ekki náð hingað eins og í bæn um en þeir túristar sem koma til okkar koma yfirleitt vegna þess að þeir hafa heyrt um staðinn þar sem „landinn“ borðar. Veislusalurinn okkar tekur síðan á allri flórunni, allt frá litlum fundum upp í stórar ráðstefnur, árshátíðir fyrirtækja, móttökur og svo mætti lengja telja. Svo erum við það lán söm að vera farin að bóka brúð ­ kaups veislur og fermingar fyrir árin 2016 og 2017.“ Forréttindi að reka naut - hól í náttúruparadís Eruð þið með einhverja sér ­ staka stefnu varðandi ímynd og menn ingu fyrirtækisins? „Við njótum þeirra forréttinda að reka okkar fyrirtæki í einni mestu náttúruparadís Reyk ­ vík inga, með Nauthólsvíkina á aðra hönd og Öskjuhlíð á hina. Fólk kemur hingað til að njóta útivistar og náttúru. Það lá því eiginlega beint við hjá okkur að vera með áherslu á umhverfið. Við vorum til að mynda fyrsta veitingahúsið á Íslandi til að fá Svansvottun en Svanurinn er opinbert norrænt umhverfismerki og það virtasta í dag. Við erum reglu lega með starfsdaga þar sem allt starfs ­ fólkið okkar fer út og tínir rusl og gerir ýmislegt fleira til að fegra umhverfið hér í kring. Þá höfum við líka tengst þeim stóra hópi fólks sem nýtir svæðið í útivist og líkamsrækt af ýmsu tagi. Það fólk kemur mikið við hjá okkur og við höfum á móti tekið þátt í að skipuleggja hlaup og fleiri íþróttaviðburði. Naut ­ hóls hlaupið er t.d. orðið árlegur viðburður á okkar vegum en það fer stækkandi með hverju ári og nú síðast tóku yfir 400 manns þátt í því. Næst á dag skrá er að skipuleggja við burð fyrir hjólreiðakappana en þeim fer sífellt fjölgandi og njótum við þess heiðurs að fá þá marga til okkar í mat eða drykk í miðjum hjóla túrum.“ þrír lykilþættir stjórnunar Hvaða þrír lykilþættir í stjórn­ un finnst þér mikilvægastir? „Ég myndi segja að það sé að treysta starfsfólkinu, leiða en ekki stjórna og að sýna sann ­ girni. Góð framkoma og till ­ its semi skilar sér alltaf, í öll um samskiptum.“ Er einhver íslenskur leiðtogi sem hefur hrifið þig vegna stjórnkænsku? Svafa Grönfeldt og Guðrún Högnadóttir koma upp í hug ­ ann en þær eru einmitt hluti af þeim ótalmörgu flottu HR­ ingum sem ég hef fengið að vinna með undanfarin ár.“ Dagbjört Fjóla Hafsteinsdóttir, unnur María Haraldsdóttir, íris Steindórsdóttir, Lyudmyla Gladkaya, Guðríður María Jóhannesdóttir, Þóra Rebekka Karlsdóttir, Margrét Rúnarsdóttir, Ólöf Kolbrún Ragn arsdóttir, Auður Þórarinsdóttir og Kristín Lív Svabo. Metnaður í matargerð nauthóls er falinn í fersku og fjölbreyttu hráefni og öll umgjörð veitingastaðarins er einstaklega smekkleg. „Helsta nýjungin í sumar eru bláskelja­fimmtu dagar. Alla fimmtudaga á meðan birgðir endast verður boðið upp á bláskel úr Breiðafirði og að sjálfsögðu verður hvít­ vínið ekki langt undan.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.