Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Side 152

Frjáls verslun - 01.05.2015, Side 152
152 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson Mikil vitundarvakning Borg fasteignasala Starfsemi Borgar fasteignasölu hvílir á sterkum grunni sem byggist á trausti og áreiðanleika, sem eru lykilatriði í fasteignaviðskiptum. S varið vefst ekki fyrir Þóru Birgisdóttur, fram kvæmdastjóra Borgar fasteignasölu, þegar hún er innt eftir hvaða atriði hún telji hafa haft mest að segja um stöðu kvenna inn an atvinnulífsins á síðustu árum: „Ég tel það skemmtilega staðreynd að það voru í raun aukin réttindi karla til fæð ­ ingarorlofs 2002­2003 sem höfðu þau áhrif að at vinnu ­ rek endur hættu að líta svo á að orlof vegna barneigna væri vandamál tengt ráðningu ungra kvenna og jöfnuðu þannig mögu leika þeirra til starfsframa innan fyrirtækja, þrátt fyrir að vera á barneignaraldri. Menntun kvenna og þá sérstak ­ lega innan greina sem áður þóttu karllægar – svo sem verk ­ fræði og tæknimenntunar hvers konar – hefur líka fjölgað kon um í stjórnunarstöðum á breið ari vettvangi en áður var. Þá er ekki hægt að horfa framhjá því að kynjakvóti og um ræðan í kringum hann hefur smitast niður stigann og gert val á stjórnendum breiðara, án tillits til hvors kyns einstakl ing ­ urinn er.“ margar konur í fararbroddi Hvaða konur telur þú að hafi haft mest áhrif í íslensku samfélagi undanfarin tuttugu ár? „Vigdís Finnbogadóttir sem alger brautryðjandi fyrir þær sem síðar komu eins og Rann veigu Rist, Jóhönnu Sigurðardóttur, Þorgerði Katrínu, Hönnu Birnu, Birnu Einarsdóttur, Liv Bergþórs ­ dóttur, Þóru Arnórs og fleiri sem sýna hvers konur eru megn ugar og eru fyrirmyndir ungra stúlkna.“ Telur þú að konur hafi í raun jafnan rétt og karlar til starfsþróunar og starfsframa innan fyrirtækja? „Tvímælalaust. Eflaust misjafnt eftir fyrirtækjum þó. Það hefur orðið mikil vitundarvakning í þessum efnum og mörg fyrir­ tæki sem vinna gagngert í því að jafna kynjahlutföllin í stjórnunarstöðum. Ég skynja oft óþolinmæði og pirring hjá yngri konum yfir að þetta gangi hægt – en reynsla mín í vinnu, gegnum nám og sérhæfingu undanfarin tíu ár hefur sýnt mér að oftar en ekki er það einstaklingurinn sjálfur sem er að kljást við eigin hugmyndir um kynjamismunun og réttlæti.“ stækkað á öllum sviðum Hvaða árangur ert þú ánægð­ ust með innan fyrirtækis þíns á undanförnum árum? „Borg fasteignsala er ungt fyrirtæki þótt hópurinn sem stendur á bak við fyrir tækið hafi mikla reynslu í fasteigna ­ sölu. Við stofnuðum fyrirtækið fyrir tveimur árum, en við höfum nú stækkað á öllum sviðum; kaupsamningar eru helmingi fleiri en að meðal ­ tali fyrsta árið og starfs mönn ­ um hefur fjölgað. Það er ánægju legast að geta laðað að hóp af fólki með breiðan grunn og sérþekkingu sem hefur það að markmiði að þjónusta einstaklinga og fjöl ­ skyldur sem og atvinnulífið í fasteignaviðskiptum. Við flutt­ um svo í Síðumúla 23 í október á síðasta ári en það hefur gefið okkur færi á að bjóða starfs ­ fólkinu betri að stöðu sem og fyrir móttöku við skiptavina.“ Þóra Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Borgar fasteignasölu. „Þá er ekki hægt að horfa framhjá því að kynjakvóti og um ræðan í kringum hann hefur smitast niður stigann og gert val á stjórnendum breiðara.“ Stefán Ólafur Jóhannsson, Úlfar Þór Davíðsson, Jóhanna í. Sigurðardóttir, Gunnlaugur Þráinsson, Vilborg G. Hansen, Axel Axelsson, Þóra Birgisdóttir, Brandur Gunnarsson, Þórunn Sigurðardóttir, Gísli elí Guðnason og Héðinn Birnir Árnason. Á myndina vantar: ingimar ingimarsson, Sigurð Fannar Guðmundsson, Birgittu Ásgrímsdóttur, Stefán Pál Jónsson og Maríu Mjöll Guðmundsdóttur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.