Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Qupperneq 157

Frjáls verslun - 01.05.2015, Qupperneq 157
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 157 verkfræðingar og stærðfræðingur Guðbjörg er með B.Sc.­próf í vélaverkfærði og meistarapróf í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur unnið hjá Marel í fjögur ár og er verk ­ efnastjóri í vöruþróun í fisk ­ iðnaðarsetri Marels. Stella er með sveinsbréf í húsa smíði og er með B.Sc.­próf í stærðfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur unnið hjá Marel í þrjú ár við hug bún ­ aðargerð FleXicut. Þórdís er með B.Sc.­próf í véla verkfærði frá Háskóla Íslands og M.Sc.­próf í verk ­ fræði frá Chalmers í Gautaborg með sérhæfingu í vöruþróun. Hún hefur unnið hjá Marel í tvö ár og er teymisþjálfari (e. Agile Coach) fyrir FleXicut­ verk efnið, auk þess að sinna öðr um verkefnum í vöruþróun. Teymin notast við Scrum­ vinnukerfi. „Starf mitt byggist á Agile­að ­ ferðafræði sem gengur út á að gera verkefni teymanna sýnileg og forgangsraða þeim. Það er unnið í stuttum sprettum með áherslu á endurgjöf og stöðugar umbætur.“ Hvað kom þeim mest á óvart þegar þær hófu störf hjá Marel? „Það var hversu fáar konur vinna hérna miðað við hvað Marel er fjölmennur vinnu ­ stað ur,“ segir Stella. Hér á landi eru starfsmenn um 550 en á alþjóðavísu um 4.000. „Mér var sagt að ég væri fyrsta kon an sem fengi starf sem for ­ ritari hjá fyrirtækinu og það kom mér á óvart. Marel var drauma vinnustaður margra stelpna sem voru með mér í há skólanáminu þannig að ég skildi ekki hvers vegna engin kona hafði unnið við það starf hér. Ég held að ábyrgðin sé beggja vegna – stelpur eru kannski hræddari við að taka af skarið og sækja um og við mætt um eflaust vera duglegri að kynna þessi störf fyrir konum.“ Fjölbreytni fylgir konunum Mun fleiri karlar vinna í tækni geiranum en konur og þar á meðal í Marel. Hvað ætli kon unum þremur finnist konur koma með í þann geira miðað við karla? „Svo virðist sem konur og karlar tali stundum ekki sama tungumálið. Ég rek mig oft á að horfa á hlutina allt öðrum augum en karlar og tel því tvímælalaust að konur auki fjölbreytni. Þess er þörf í stóru og flóknu verkefni sem þessu, það leysist ekki á fáum hönd ­ um,“ segir Stella „Teymisvinna er gríðarlega mikilvæg í svona stórum verk efnum,“ segir Guðbjörg, „dína míkin er öðruvísi ef fjöl ­ breytnin innan teymisins er mikil.“ „Mér finnst teymisandinn skipta miklu máli. Það skiptir máli að fólki líði vel í vinnunni og á endanum kemur það út í útkomu verkefnisins,“ segir Þórdís, og upplifir að teymis ­ andi sé góður í blönd uðum teymum sem þessu. vöruþróun spennandi Þær eru sammála því að spenn ­ andi sé að vinna við vöruþróun og að konur eigi mikið erindi í þann geira. „Þetta verður aldrei reglu ­ bundið og leiðinlegt starf,“ segir Stella. „Það er alltaf eitt ­ hvað nýtt í gangi. Ég veit til dæmis ekki nákvæmlega hvað ég er að fara að gera á morgun eða hinn daginn. Þetta verður aldrei rútínustarf.“ „Ég er sammála Stellu um að leiðinlegt verður þetta aldrei,“ segir Guðbjörg. „Það er alltaf mikið í gangi. Í vöruþróun gerast hlutirnir; við erum að búa til eitthvað nýtt og gera hluti sem aldrei hafa verið gerðir áður.“ „Ég er sammála þeim,“ segir Þórdís. „Fjölbreytileikinn er mikill og hvað þetta verk efni varðar finnst mér áhugaverð þessi tengsl milli markaðar og þróunar. Vöru þró unarsam starf­ ið við viðskiptavini okkar er mjög skemmtilegt og mikilvægt enda þróum við mikilvægar lausnir sem þessar í góðu og nánu samstarfi við okkar við­ skiptavini.“ vantar fleiri konur í vöruþróun Guðbjörg segir að það vanti konur sem fyrirmyndir til að kon ur sæki meira í vöru þró ­ unargeirann. „Ef maður ber saman starfs ­ umsóknarferlið hjá konum og körlum,“ segir Stella, „þá sækja konur síður um af því að þeim finnst þær ekki uppfylla allar kröfur sem tilgreindar eru í starfslýsingunni. Sumir karlar myndu hins vegar marg­ ir hverjir sækja hiklaust um þótt þeir uppfylltu engar af þeim. Stelpur gætu þurft að til einka sér þetta meira og vera óhræddari við að hoppa út í djúpu laugina. Ég gerði það allavega þegar ég sótti um hjá Marel og ég sé ekki eftir því.“ „Það er mjög gefandi og krefjandi að vinna við ný sköp­ un,“ segir Þórdís. „Þar reynir á að skilja þörfina á markaðnum og skilja hvaða tækni er hægt að nota til að búa til vöru sem leysir þörfi na. Hér í Marel erum við að vinna að því markmiði að gera matvælaframleiðendum út um allan heim kleift að framleiða matvæli með betri og sjálfbærari hætti. Loka afurðin, sem okkar tæki og kerfi fram­ leiða, er matur og neyt endur hans eru allt sam félagið, konur jafnt sem karlar. Konur eiga því fullt erindi í vöruþróun þessara lausna.“ „Við horfum til framfar­ anna sem fyrirtæki ná í vinnslunni með kaupum á FleXicut; fjöl breyttara vöruúrvals, aukinna afkasta og minni þarfar fyrir sérþjálfað vinnuafl. Allt þetta gerir að verkum að endur greiðslu tími vélarinnar er vel innan ásættanlegra marka.“ FleXicut-vélin sem mun umbylta hvítfisksvinnslu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.