Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Page 159

Frjáls verslun - 01.05.2015, Page 159
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 159 fjölgandi í takt við öran vöxt fyrirtækisins. „Við erum því ávallt með marga bolta á lofti í einu og oft er mikil tímapressa. Því skiptir gott skipulag, fag ­ mennska og gæði öllu máli, sem og að sjálf sögðu sam skipta ­ hæfni og skiln ingur á mis mun ­ andi menn ingu landa.“ medis: sala til þriðja aðila mikilvægur hlekkur Hildur Ragnars, framkvæmdastjóri vörustjórnunarsviðs Medis Medis er dótturfyrirtæki Acta ­ vis og er sölueining sem sér um að selja hugvit og fram ­ leiðslu Actavis til annarra lyfja fyrirtækja. Medis er með skrif stofur í níu löndum og eru starfs menn um 100, þar af um 80 í höfuðstöðvunum á Íslandi. Viðskiptavinir Medis eru yfir 300 í 150 mismunandi lönd um og er veltan tæpir 60 millj arð ­ ar íslenskra króna: „Medis selur á hverju ári yfir sex millj arða taflna sem eru fram ­ leidd ar í yfir 20 mismunandi lyfja verksmiðjum og það er því oft í mörg horn að líta. Megin verkefni okkar er að af ­ henda rétt lyf á réttum tíma þar sem sjúklingar víða um heim þurfa að geta treyst á gæði og áreiðanleika okkar. Agi og metnaður til að ná árangri skipta miklu máli en við leggjum líka mikið upp úr því að hafa gaman í vinnunni enda teljum við það stuðla að auk inni starfsánægju sem skilar sér í betri afköstum. Medis er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í heiminum og hefur verið starfrækt í 30 ár hér á landi. Medis er gríðar ­ lega mikilvægur hlekkur inn an Actavis­samstæðunnar – styrkir landfræðilega stöðu fyrir tækisins, stuðlar að betri nýtingu þróunar­ og fram leiðslu ­ kostnaðar og hámarkar mark ­ aðs hlutdeild í hverju landi.“ mikilvægasta lyfjaþró un - arsetur samstæðunnar utan bandaríkjanna Þóra Björg Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri þróunareiningar á íslandi „Þróunareiningin á Íslandi er ein af 16 þróunareiningum fyrirtækisins fyrir samheitalyf og sérhæfir sig í þróun á töflum og hylkjum fyrir alþjóða ­ mark aði. Það má segja að hér á landi sé mikilvægasta þró ­ unar setur samheitalyfja fyrir Actavis­samstæðuna utan Bandaríkjanna. Hér starfa um 70 manns við rannsóknir og þró un, frábærir vísindamenn og tæknifólk með mikla reynslu og hæfni á sínum sviðum. Þróunarferlið er flókið og getur tekið allt frá níu mán uð ­ um upp í tvö ár, eftir því hversu flókið lyfjaformið er. Lyfin þurfa að uppfylla sömu kröfur um verkun og gæði og frum lyfið og þarf því mikla og sérhæfða þekkingu til að það gangi upp. Þá er um að ræða þróun á lyfjum sem fara í fram leiðslu hjá verksmiðjum Actavis erlendis, svo sem í Bret landi, Búlgaríu, Indlandi eða Indónesíu. Við erum t.a.m. mjög stolt af þeim góða árangri sem við höfum náð í þróun lyfja fyrir Japansmarkað. Samheita lyfja markaðurinn þar í landi er fremur ungur og kröfur á suma þætti þróunar mun umfangs meiri en í Evrópu. Þegar horft er til framtíðar tel ég tækifærin liggja í því að auka breiddina í þróuninni, það er að þróa flóknari lyfjaform og skapa þann ig enn meiri sér­ stöðu þró unar einingarinnar á Íslandi inn an fyrirtækisins.“ starfsstöð actavis á íslandi í fararbroddi í jafnréttismálum Harpa Böðvarsdóttir, sviðsstjóri starfsmannasviðs „Starfsmannasvið Actavis á Íslandi vinnur þvert á þær ein ­ ingar sem eru hér á landi og ber ábyrgð á starfsmanna­ og mann auðsmálum sem og þróun skipulagsheildanna til fram tíðar. Á sviðinu eru 20 starfsmenn. Það getur verið mikil áskorun að sinna mann ­ auðsmálum hjá svo mis mun ­ andi einingum þar sem eðli starf seminnar og þarfir eru ólíkar. Þessi fjölbreytni er hins vegar líka það sem gerir starfið okkar hvað skemmti legast. Starf okkar spannar alla virðis ­ keðju fyrirtækisins – allt frá þróun til sölu, sem og allar stoðeiningar fyrirtækisins. Mann auðsstarfið er fyrst og fremst unnið í gegn um stjórn ­ endur fyrir tæki sins sem eru um 60 talsins á Ís landi en einnig eru um 30 stjórn end ur erlendis sem bera ábyrgð á starfsfólki eða starfsemi á Íslandi. Mikil fjölbreytni er innan stjórnendahóps Actavis og staða kvenna sterk innan fyrir ­ tækisins. Hjá starfsstöð fyrir ­ tækisins hér á Íslandi hefur að mínu mati ávallt verið ákveðinn undirtónn sem hefur frekar stutt við framgang kvenna heldur en hitt og við höf um í gegn um tíðina haft hér mjög öflugar kvenfyrirmyndir í stjórn unarhlutverkum. Actavis á Íslandi og Medis hlutu á dögunum gullmerki jafn ­ launa úttektar PwC. Við erum stolt af þessari viðurkenningu sem er mikilvæg staðfesting á því að innan fyrirtækisins hafi verið unnið ötullega að jafnréttismálum í gegnum tíð ­ ina og er okkur hvatning til að halda áfram á sömu braut. Þá erum við eina starfsstöð Actavis sem er aðili að jafn ­ réttissáttmála Sameinuðu þjóð ­ anna og má því segja að við séum til fyrirmyndar á þessu sviði innan samstæðunnar.“ „Medis selur á hverju ári yfir sex milljarða taflna sem eru fram leidd ar í yfir 20 mismunandi lyfja­ verksmiðjum.“ „Mikil fjölbreytni er innan stjórnendahóps Actavis og staða kvenna sterk innan fyrir tækisins.“ „Þróunarferlið er flókið og getur tekið allt frá níu mán uð um upp í tvö ár, eftir því hversu flókið lyfjaformið er.“ Hildur Ragnars. Harpa Böðvarsdóttir. Þóra Björg Magnúsdóttir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.