Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Qupperneq 182

Frjáls verslun - 01.05.2015, Qupperneq 182
182 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 Dóra Þórhallsdóttir, forsetafrú árið 1952 til 1964: Fádæma vinsældir Dóra Þórhallsdóttir var önnur forseta­ frúin á Bessastöðum. Með henni kom þjóðbúningurinn inn í forsetaembætt­ ið og stíllinn varð þjóðlegri en áður. Með Dóru færðist forsetaembættið nær þjóðinni. Glæsileika Dóru Þórhallsdóttur var jafnan viðbrugðið. Framkoma hennar átti sinn þátt í að Ásgeir Ásgeirsson var kjörinn forseti árið 1952. Þjóðin kaus forsetahjón. Dóra átti að taka við því hlutverki sem Steingrímur Steinþórsson forsætisráðherra kenndi við „æðstu húsmóður lýðveldisins“. Þannig var horft til þess að forsetafrúin væri öðrum húsmæðrum landsins fyrirmynd, rétt eins og var í Bandaríkjunum þar sem forsetafrúnni var ætlað óformlegt hlutverk í samfélaginu, sem fyrirmynd við heimilishald. Þetta var tíðarandinn og Dóra gekk inn í þetta hlutverk hiklaust og sinnti því óaðfinnan lega. Ásgeir hafði verið umdeild ur stjórnmála maður, fjármálaráðherra og forsætis ráðherra, og óvíst hvort landsmenn hefðu samþykkt hann nema vegna þess hvernig hann var giftur. Dóra var líka nokkuð tengd inn í hina gömlu kvennahreyfingu. Hún var í stjórn Lestrar fé ­ lags kvenna og í skólanefnd Kvenna skól ans. Hún var líka í ungmennafélags hreyfing unni og sat í safnaðarstjórn Dómkirkjunnar. Hún var því ekki bara áhrifalaus manneskja við hlið manns síns heldur sjálf virkur þátttak andi í samfélaginu, en á þeim sviðum sem kon ur höfðu þá helgað sér. Síðan spillti síst fyrir að hún var úr einni áhrifamestu fjöl skyldu landsins. Hún fæddist 23. febrúar árið 1893, dóttir séra Þórhalls Bjarnasonar, biskups og alþingismanns, og Valgerðar Jónsdóttur húsfreyju. Þau bjuggu í Laufási við Laufás­ veg. Bróðir Dóru var Tryggvi, for sætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, og mágur hennar var Halldór Vil hjálmsson, skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri. Þetta voru styrkar stoðir innan Framsóknar­ flokksins þótt flokkurinn styddi formlega annan frambjóðanda en Ásgeir við forseta ­ kjörið 1952. Það var því ekki bara glæsileg framkoma hennar sem skilaði Ásgeiri manni hennar atkvæðum í kosningunum. Dóra var forsetafrú í full þrjú kjörtímabil og aldrei á hana deilt. Síðan gerðist sá hörmu legi atburður haustið 1964 að hún veiktist hastar­ lega af hvítblæði og andaðist 10. septem ber. Hún var öllum harmdauði og blöðin birtu andlátsfréttina í sorgarramma á forsíðu. Það sem eftir var kjörtímabilsins var Vala, dótt ir forsetahjónanna, í hlutverki húsmóður á Bessastöðum við hlið föður síns fram til ársins 1968. Halldóra Ingólfsdóttir, forsetafrú 1968 til 1980: Fulltrúi fólksins Með Halldóru Ingólfsdóttur kom alþýð leikinn inn í forsetaembættið. Fyrirr ennarar hennar í húsmóðurhlut­ verkinu höfðu haft yfirbragð „betri borgara“ en með Halldóru var röðin komin að fulltrúa alþýðunnar. Árið 1968 var byltingarár víða um heim. Svo var einnig á Íslandi. Heimurinn hefur aldrei verið samur og var. Svo er ekki held ur um forsetaembættið á Íslandi. For setakosn ing arnar 1968 snerust um stíl og nýja tíma þar sem hefðum var varpað fyrir róða. Pípu hatturinn hvarf af höfði forseta, þéringar hurfu og lopapeysan þótti óaðfinnan legur klæðnaður á Bessastöðum, sem í öðrum húsum landsins. Heimilisbragurinn breyttist líka og varð bæði blanda af hefðunum, sem höfðu mót ­ ast fyrstu 24 ár lýðveldisins, og svo nýjum anda. Eitt sem breyttist var að áður höfðu nokkuð fullorðin hjón flutt að Bessastöðum. Núna kom þangað barnafólk og pínulítil íbúðin í forsetabústanum varð of lítil. For­ setahjónin fluttu því inn í hús ráðsmanns ­ ins. Það var dæmigert. Halldóra var því líkari alþýðlegum hús ­ mæðrum en fyrirrennarar hennar höfðu verið. Hún var sjálf verslunarskólagengin og vann við skrifstofustörf áður en hún gift­ ist Kristjáni Eldjárn. Og hún var húsmóðir í Reykjavík í full tuttugu ár fyrir flutninginn til Bessastaða. „Hagkaupssloppurinn“ fylgir auðvitað með í þessari sögu. Halldóra birtist á mynd í nælonslopp frá Hagkaupum – vinsælum hlífðarfatnaði húsmæðra á þessum tíma. Sloppurinn passaði ekki á neinn hátt inn í ímynd „æðstu húsmóður lýðveldisins“. Þetta var of alþýðlegt og jafnvel hneykslanlegt. En það voru runnir upp nýir tímar og gaml­ ar borgaralegar hefðir ekki lengur fínar. Halldóra varð ekkja árið 1982 og fór eftir það aftur út að vinna og vann á skrifstofu Háskóla Íslands um nokkurra ára skeið. Hún fæddist á Ísafirði 24. nóvember árið 1923 og lést í Reykjavík 21. desember 2008. Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, forsetafrú 1996 til 1998: Sameinaði mörg hlutverk Þegar Guðrún Katrín Þorbergsdóttir kom til Bessastaða árið 1996 hafði engin forsetafrú verið þar í fjögur kjörtímabil. Það kom því í hennar hlut að móta þessa stöðu að nýju. Hvort átt hún að leita í hinn gamla hefðarbrag fyrstu ára lýðveldisins eða alþýðlega framkomu Halldóru Ingólfsdóttur? Eða gat hún tekið við hlutverki Vigdísar Finnbogadóttur? Dóra Þórhallsdóttir var eiginkona Ásgeirs Ásgeirssonar og forsetafrú í þrjú kjör tímabil. Halldóra Ingólfsdóttir var forsetafrú 1968 til 1980. með henni kom alþýðleikinn inn í forsetaembættið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.