Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 194

Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 194
194 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 gegnt embætti ráðherra Auður Auðuns var fyrsta konan til að verða ráðherra. Alls hafa 26 konur gegnt ráðherraembættum. Alls hefur 71 kona tekið sæti á Alþingi frá 1922. Aðeins 12 konur settust á þing á árabilinu 1922- 1983. Fimmtán konur fengu nýlega viðurkenningu Jafnréttisráðs fyrir að verða fyrstar til að verða forsetar Alþingis, ráðherrar ýmissa ráðuneyta og formenn þingflokka einstakra flokka. TexTi: BJörn viGnir SiGurPálSSon 26 konur Þ ær núlifandi konur sem fyrst gegndu embættum forseta Alþingis, ráðherra og þingflokks­ formanna fengu viðurkenningu Jafnréttisráðs í apríl síðastliðn­ um. Ráðið ákvað einróma að í tilefni af 100 ára afmæli kosn­ ingaréttar kvenna skyldi heiðra konur sem hafa rutt brautina eða brotið hið svokallaða glerþak fyrir aukið kynjajafnrétti á þess­ um vettvangi stjórnmálanna. Á þessu mikla afmælisári þótti vel við hæfi að veita stjórnmálakon­ um viðurkenningu Jafnréttis­ ráðs og nýta þannig tímamótin til að vekja athygli á mikilvægi jafnrar þátttöku kvenna og karla í stjórnmálum og í okkar lýðræðis­ samfélagi. „Í þjóðfélagi sem kennir sig við réttlæti, jafnrétti og lýðræði ættu konur og karlar að sjálfsögðu að ráða málum í sameiningu á opinberum vettvangi,“ sagði Eygló Harðardóttir, félags­ og húsnæðismálaráðherra, þegar hún afhenti viðurkenningarnar. auður auðuns fyrsti KvenrÁð herrann Í máli Eyglóar kom fram að frá árinu 1922 hefur 71 kona tekið sæti á Alþingi og að þegar þing­ ferlar þessara kvenna hafi verið skoðaðir í því augnamiði að komast að því hvaða konur urðu fyrstar til að gegna umræddum embættum hafi komið í ljós að þær eru 16 talsins. Það væru þær 15 sem væru heiðraðar þennan dag og Auður Auðuns sem var alþingismaður Reykvíkinga fyrir Sjálfstæðisflokk­ inn frá 1959­1970, fyrsta konan til að gegna embætti borgarstjóra höfuðborgarinnar 1959­1960 og fyrst kvenna til að taka sæti í ríkisstjórn Íslands en hún var dóms­ og kirkjumálaráðherra frá 1970 til 1971. „Við heiðrum minningu Auðar hér í dag og einnig þeirrar konu sem fyrst kvenna tók sæti á Alþingi, Ingibjargar H. Bjarna­ son, sem var þingmaður fyrir Kvennalista eldri, Íhaldsflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn frá 1922­ 1930,“ sagði Eygló við þetta tækifæri. „Núna, hundrað árum síðar, eru konur um 40% þingmanna en hlutfall kvenna hefur hæst verið 43% eftir kosningarnar 2009. Áður hafði hlutfall kvenna farið hæst eftir kosningarnar 1999 eða í 35%. Enn hallar á konur á opinberum vettvangi og við eigum að nýta tímamótin til framfara á sviði jafnréttis­ mála og til að rifja upp og skrá sögu baráttunnar fyrir auknum borgara legum og stjórnmála­ legum réttindum kvenna.“ Eygló sagði einnig við þetta tækifæri að svo virtist sem Alþingi Íslendinga og ís lenskir stjórnmálaflokkar hefðu að mest um hluta hafnað starfs kröft­ um kvenna til ársins 1983. „Í rúmlega 60 ár eða frá 1922­ 1983 tóku aðeins 12 konur sæti á Alþingi, fjórar þeirra eru með okkur hér í dag; Ragnhildur Helgadóttir, Guðrún Helgadótt­ ir, Jóhanna Sigurðardóttir og Salome Þorkelsdóttir. Á níunda áratugnum varð hin eiginlega bylting hvað varðar stjórnmálaþátttöku kvenna þegar íslenskar konur buðu í þriðja skipti fram í nafni Kvennalista – nú til Alþingis – og hlutfall þeirra fór í fyrsta skipti yfir 10%, löngu síðar en konur annars staðar á Norðurlöndunum náðu þeim sama áfanga,“ sagði Eygló. Svo virðist sem Alþingi Íslendinga og íslenskir stjórnmálaflokkar hafi að mestum hluta hafnað starfs­ kröftum kvenna til ársins 1983. Í rúmlega 60 ár eða frá 1922­1983 tóku aðeins 12 konur sæti á Alþingi. Auður Auðuns var fyrsta konan til að verða ráðherra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.