Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Page 197

Frjáls verslun - 01.05.2015, Page 197
FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 197 margrét frímannsdóttir Alþingismaður Suðurlands 1987­2003 (Alþýðubandalag, Samfylk­ ingin) og Suðurkjördæmis 2003­2007 (Samfylkingin). Formaður þingflokks Alþýðubandalagsins 1988­1992 og þingflokks Samfylk­ ingarinnar 2004­2006. Margrét var fyrsta konan sem gegndi embætti formanns þingflokks Alþýðubandalagsins. oddný g. harðardóttir Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2009 (Samfylkingin). Formaður þingflokks Samfylkingarinnar 2011­2012 og 2012­2013. Fjár mála ­ ráðherra 2011­2012 og fjármála­ og efnahagsráðherra 2012. Oddný var fyrsta konan sem gegndi embætti fjármálaráðherra. ragnhildur helgadóttir Alþingismaður Reykvíkinga með hléum 1956­1991 (Sjálfstæðis­ flokkur). Forseti neðri deildar 1961­1962 og 1974­1978. Mennta ­ málaráðherra 1983­1985 og heilbrigðis­ og trygginga málaráðherra 1985­1987. Ragnhildur var fyrsta konan sem gegndi embætti forseta neðri deildar Alþingis, menntamálaráðherra og heilbrigðis­ og trygg ­ ingamálaráðherra. rannveig guðmundsdóttir Alþingismaður Reyknesinga 1989­2003 (Alþýðuflokkur, þingflokkur jafnaðarmanna, Samfylkingin) og Suðvesturkjördæmis 2003­2007 (Samfylkingin). Formaður þingflokks Alþýðuflokksins 1993­1994 og 1995­1996, þingflokks jafnaðarmanna 1996­1999 og þingflokks Samfylkingarinnar 1999­2001. Félagsmálaráðherra 1994­1995. Rannveig var fyrsta konan sem gegndi embætti formanns þingflokks Alþýðuflokksins, Jafnaðarmanna og Samfylkingarinnar. salome ÞorKelsdóttir Landskjörinn alþingismaður Reyknesinga 1979­1983, alþingismaður Reyknesinga 1983­1995 (Sjálfstæðisflokkur). Forseti efri deildar 1983­1987, forseti Sameinaðs þings 1991 og forseti Alþingis 1991­ 1995. Salome var fyrsta konan sem gegndi embætti forseta efri deildar Alþingis og forseta Alþingis. sigríður anna Þórðardóttir Alþingismaður Reyknesinga 1991­2003 og Suðvesturkjördæmis 2003­2007 (Sjálfstæðisflokkur). Formaður þingflokks Sjálfstæðis­ flokksins 1998­2003. Umhverfisráðherra 2004­2006 og samstarfs­ ráðherra Norðurlanda 2005­2006. Sigríður Anna var fyrsta konan sem gegndi embætti formanns þingflokks Sjálfstæðisflokksins. siv friðleifsdóttir Alþingismaður Reyknesinga 1995­2003 og Suðvesturkjördæmis 2003­2013 (Framsóknarflokkur). Formaður þingflokks Framsóknar­ flokksins 1995­1999 og 2007­2009. Umhverfisráðherra og sam­ starfsráðherra Norðurlanda 1999­2004 og heilbrigðis­ og trygg ­ ingamálaráðherra 2006­2007. Siv var fyrsta konan sem gegndi embætti umhverfisráðherra. svanfríður jónasdóttir Alþingismaður Norðurlands eystra 1995­2003 (Þjóðvaki, hreyfing fólksins, þingflokkur jafnaðarmanna, Samfylkingin). Formaður þing­ flokks Þjóðvaka 1995­1996. Svanfríður var fyrsta konan sem gegndi embætti formanns þingflokks Þjóðvaka. valgerður sverrisdóttir Alþingismaður Norðurlands eystra 1987­2003 og Norðaus­ turkjördæmis 2003­2009 (Framsóknarflokkur). Formaður þingflokks Framsóknarflokksins 1995­1999. Iðnaðar­ og viðskiptaráðherra 1999­2006, samstarfsráðherra Norðurlanda 2004­2005 og utanríkis­ ráðherra 2006­2007. Valgerður var fyrsta konan sem gegndi em­ bætti iðnaðar­ og viðskiptaráðherra, utanríkisráðherra og formanns þing flokks Framsóknarflokksins. Myndir frá hátíðarfundi í Alþingishúsinu síðdegis 19. júní. Eins og sjá má var góð mæting hjá Kvennalistakonum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.