Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 224

Frjáls verslun - 01.05.2015, Síða 224
224 FRJÁLS VERSLUN 5 tbl. 2015 rithöfundurinn julianne moore Meðfram leikferlinum hefur Juli anne Moore skapað sér nafn sem höfundur barna­ og ung l inga bóka sem hafa náð vin sældum. Fyrsta bók hennar, Fre cklef ace Strawberry, kom út árið 2007 og komst á lista hjá New York Times yfir mest seldu bæk urnar. Fjallar bókin um unga freknótta stelpu sem reynir hvað hún getur til að losna við freknurnar en sættir sig við þær um síðir. Moore ákvað að skrifa bókina í kjölfar þess að ungur sonur hennar var ekki ánægður með ýmislegt í fari sínu og það minnti hana á að henni var strítt í æsku vegna þess að hún var freknótt. Tvær bækur um sömu stúlku hafa fylgt í kjölfarið og eftir Freeckleface Strawberry var gerður söngleikur sem var frumsýndur á Broad­ way í október 2009. Fjórða bók hennar kom svo út í september 2013 og nefnist My Mom is a Foreigner, But not to Me. Sú bók fékk ekki eins góðar viðtökur og fyrri bækur hennar en kom ekki í veg fyrir að hún gerði samning við Random House um að skrifa fimm bækur í viðbót. Julianne Moore hefur ekki legið á pólitískum skoðunum sínum og er hún öflugur stuðningsmaður demókrata og studdi vel við bakið á Barack Obama, bæði 2008 og 2012, þegar hann var endurkjörinn forseti Bandaríkj­ anna. Hún berst einnig fyrir réttindum homma og lesbía og er á móti almennri byssueign landa sinna og frá 2008 hefur hún verið sérstakur sendiherra fyrir samtökin Save The Children. freehald Julianne Moore hefur nóg á sinni könnu og fram að áramótum eru væntanlegar tvær kvikmyndir með henni; Maggie’s Plan og Freehald. Sú síðarnefnda verður að teljast kvikmynd sem, ef vel tekst til, er líkleg til að berjast um stóru verðlaunin þegar árið verður gert upp. Í myndinni segir frá Lauren Hester, lögreglufor­ ingja í New Jersey. Í október 2005, þegar Hester var 49 ára gömul og hafði verið í lögregl­ unni í 23 ár, greindist hún með ban vænt lungnakrabbamein. Stuttu síðar fór hún fram á að líf­ eyrir hennar sem hún hafði unnið sér inn – og eiginmaður fengið hefði hann verið fyrir hendi – rynni til sambýliskonu sinnar. Tók við mikið stríð við yfir­ völd og var efnt til mótmæla fyrir henn ar hönd. Eftir þriggja mán aða baráttu upp á nánast hvern dag vann hún loks sigur í janúar 2006. Hún lést síðan í febrúar sama ár. Öllu þessu var lýst eftirminnilega í stuttmynd sem gerð var um Lauren Hester og heitir einnig Freehald. Er leikna myndin þar sem Julianne Moore fer með hlutverk Hester gerð eftir þessari stuttmynd. Ellen Page leikur sambýliskonu hennar, sem var 18 árum yngri en Hester. Page er einnig einn framleið enda myndarinnar og sú sem hefur barist hvað mest fyrir því að myndin yrði gerð. Áætlað er að Freehald verði frumsýnd í byrjun október. Meðfram leikferlinum hefur Julianne Moore skapað sér nafn sem höfundur barna­ og unglinga bóka sem hafa náð vin sældum. Fjölskyldan. Julianne Moore og eiginmaður hennar, Bart Freundlich, og börnin tvö, Caleb og Liv. Julianne Moore með óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í Still Alice. Julianne Moore og Ellen Page í hlutverkum sínum í Freehald. frjals_verslun_augl_titt_utlit.indd 1 11.3.2013 15:06:02
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.