Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Qupperneq 4

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Qupperneq 4
114 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR manna og jélagsmanna Máls og menningar aS ]>eir sjái sjáljir og geti aj brennandi áhuga skýrt Ijóslega fyrir öðrum hvert nauðsynjaverk Mál og menning er að vinna með þessari útgáju fyrir þjóðina alla og hvc mikið ríður á að útgájan sé studd af öllum jélagsmönnum og öðrum sem vilja að íslenzk menning lifi. En þessi útgáfu- tilraun félagsins stendur og fellur meS því að þátttaka félagsmanna verði a. m. k. þriðjungi meiri en í fyrra, og við heitum í þetta sinn á hvern félagsmann að leggja henni lið. Stofnun hlutafélags til að reisa hús fyrir starfsemi Máls og menningar Annað stórt verkefni kallaði að Máli og menningu á þessu hausti. Félaginu var sagt upp 1. okt. húsnæði því á Laugaveg 19 í Reykjavík þar sem bókabúð þess og afgreiðslustaður hefur verið nærri frá upphafi, og þegar allar vonir sýndust úti um leigu á nokkrum verzlunarstað við aðalgötu í bænum sá stjórn Máls og menningar að eina leiðin til að tryggja félaginu framtíðarstað væri að festa kaup á lóð eða húseign, og stjórnin ákvað því á fundi 17. ág. sl. og með samþykki félagsráðs 21. ág. að gangast fyrir stofnun hlutafélags til að kaupa eða reisa hús fyrir starfsemi Máls og menningar. Félagið átti sér í þessu efni fordæmi. Það gekkst á árunum er það var á hrakhól- um með prentun bóka sinna fyrir stofnun prentsmiðju, Hóla h.f., og myndaði til þess hlutafélag með mönnum er voru ekki efnaðri en svo að margir þeirra fengu til láns það fé sem þeir lögðu fram. Á þrem vikum tókst að safna 175 þús. kr. Fyrir það var keypt gamalt hús í Reykjavík og smáprentsmiðja. Fáum árum síðar var hlutaféð ’nækkað upp í 500 þúsund kr. og keypt stór lóð í Þingholtsstr. 27 og reist stórhvsi á hálfri lóðinni og prentsmiðjan stækkuð og bætt við bókbandsvinnustofu. Af hluta- fénu í þessu fyrirtæki eignaðist Mál og menning 150 þús. kr., en varð að taka lán til að geta lagt það fram. Hólaeignin með prentsmiðjunni og hinni nýju byggingu er nú mikið verðmæti, og án þeirrar prentsmiðju hefði Mál og menning ekki getað starfað eins og félagið hefur gert né vandað svo útgáfu sína. Nú var sama leið farin. Fyrir höndum lá að bókahúð Máls og menningar fengi hvergi stað til leigu eða yrði að hrekjast út í hjágötu. Hvernig mundu félagsmenn bregðast við nú? Hvernig mundu undirtektir þeirra verða undir nýja hlutafélags- stofnun? Árangurinn talar þar skýrustu máli. Aðeins mánuði eftir að málinu var fyrst hreyft á stjórnarfundi Máls og menning- ar var haldinn stofnfundur ldutafélagsins, 22. sept., með 94 stofnendum og 250 þús. kr. innborguðu hlutafé, og ákveðið að hlutafjárupphæðin skyldi vera ein miljón króna og félaginu gefið nafnið Vcgamót h.f. Mánuði síðar, eða 29. okt., festi hið nýja hlutafélag kaup á húseignunum Laugaveg 18 og Vegamótastíg 3 og 5, og hafði þannig tekizt með skjótu átaki að tryggja Máli og menningu aftur stað við aðalgötu á einum bezta stað í hænum. En áður en kaupin voru fest hafði Bókabúð Máls og menningar fengið leigt til bráðabirgða á Skólavörðustíg 21 og hefur nýlega opnað þar bóka- og ritfangaverzlun í rúmgóðum húsakynnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.