Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 6

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 6
116 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR fræðingur, og Sigvaldi Thordarson, arkitekt, en framkvæmdarstjóri verður Einar Andrésson, umboðsmaður. Stjórn Máls og menningar flytur þakkir þeim félagsmönnum sem brugðizt hafa enn vel og drengilega við kalli félagsins. Það er óneitanlega gaman, og æfintýri lík- ast, fyrir Mál og menningu sem rekin var út með bókabúð sína á Laugavegi 19 1. okt. að ekki skyldi mánuður liðinn er félagsmenn höfðu tryggt henni stað til frambúðar í eigin húsi á Laugavegi 18. Þessi húseign getúr ef vel tekst orðið undirstaða um langa framtíð að góðu gengi félagsins og aukinni slarfsemi þess. Það er ekki fært fyrir 5000 manna félag sem Mál og menningu að láta hrekja sig út í hliðargötu, heldur ber því skylda til að tryggja félagsmönnum sínum bezta stað við aðalgötu. En ég lít einnig á þessa framkvæmd öðrum augum: að hér hafi gerzt viðburðúr sem felur í sér dýpra innihald. Mál og menning, með stuðningi félagsmanna sinna, er sú stofnun sem einna fremst hefur staðið og stendur til varnar íslenzkri menningu og íslenzkum málstað á örlagatímum. Félagið er vígi sem þjóðin má ekki glata, ekki láta brjóta skarð í. Þessvegna má Mál og menning ekki hopa, mátti ekki láta hrekja starfsemi sína út í horn, má ekki bíða hnekki, ekki láta draga úr áhrifum sínum. Ekki vegna húseignar sem slíkrar er barizt heldur fyrir vígstöðu íslenzkrar menn- ingarstarfsemi. Hið skjóta átak sem hér var unnið með hjálp félagsmanna vil ég taka sent dæmi þess að sókn verði hafin fyrir íslenzka menningu og sjálfstæði þjóð- arinnar á öðrum sviðum, og sem fyrjrboða um sigur í þeirri sókn. Við heitum á /élagsmenn í Reykjavík og hvarvetna á landinu að styðja með fjárjramlögum hið nýja verkejni Máls og menningar og kaupa skuldabréf jélagsins eða hlutabréj í Vegamótum. Munið að fyrsti áfanginn er að safna hlutafjárupphœð- inni allri, einni miljón króna; sá nœsti að reisa hús fyrir starfsemi Máls og menn- ingar, er kotnið sé upp jyrir 20 ára afmœli félagsins 1957. Kr. E. A.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.