Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 44
154 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR niöurlagsorðin þannig; höf. hefur verið að tala um Fjölnismenn: „Hygg ég ekki fjarri sanni að telja suma þeirra heilaga menn, eins og Spengler telur Dostojevski, en eitt víst, að íslenzk vitund og íslenzk ör- lög hafa sjaldan birzt til meiri fullnaðar en í Jónasi HaIIgrímssyni.“ Það er engin tilviljun, að grein þessi skuli vera samin vestur í Amer- íku; en dvölin þar árin 1927—29 varð til þess að láta Halldór skoða ísland í nýju ljósi og vakti hjá honum ríka þjóðernistilfinningu. í Atómstöðinni táknar Ástmögur þjóðarinnar hið dýpsta íslenzka eðli, samgróið landinu, sögu þess og náttúru, táknar allt það, sem gerir ís- lending að Islendingi. Með því að láta einmitt anda Jónasar Hallgríms- sonar svífa yfir dal norðanstúlkunnar hefur höf. dýpkað merkingu hennar sem fulltrúa íslenzkrar alþýðu. Milli hans, „sem byggir hnúka- fjöllin“, og hennar er leynt og órjúfanlegt samband. Þannig er breyting sú, er hér hefur verið rædd, einn þáttur í viðleitni skáldsins að gera sögu sína heilsteyptari, dýpri, áhrifameiri. 6. Um hinar persónurnar er færra að segja frá sjónarmiði því, er hér hefur verið haft. Frúnni í húsinu, þar sem Ugla vinnur, er strax í upp- hafi G lýst á mjög svipaðan hátt og í bókinni: „hreinræktuð fín frú, sem liggur til hádegis, og sofnar eftir að hún hefur drukkið morgun- súkkulaðið, mjúk og fögur, og fær æðisköst ef hún hefur ekki vilja sinn í öllum hlutum, það kemur mest niður á manninum; .. . getur hún haft til að leggjast á gólfið og lemja niður hælunum og æpa“ (5). En þar að auki er hún mjög nízk: „Nískan á heimilinu hjá frúnni er furðuleg . . . Þjónustufólkið fær annan mat en fjölskyldan. Ollu er lokað með lvklum sem geymdir eru hjá frúnni.“ (5). Þessari nízku hefur þó síðar verið sleppt; hana vantar alveg í bókinni. E. t. v. má líka halda því fram, að sá eiginleiki samrýmist ekki vel skapgerð hennar að öðru leyti. „Forsætisráðherrann er Júel J. Júel“ (23), stendur á einum stað í G. Skáldið hefur þá hugsað sér hann mjög í líkingu við yfirboðara Péturs Þríhross í „Ljósvíkingnum“. í þessu sambandi má e. t. v. tilfæra nokk- ur orð eftir organistann í G um ráðherra á íslandi; þau virðast mér svæsnari en svipaðar athugasemdir í bókinni yfirleitt: Til að komast til nokkurra mannvirðinga á Islandi þarf maður sannanlega að hala svarið rangan eið opinberlega, og helst verið dæmdur fyrir það, a. m. k. ofsótt- ut í blöðum. Ef hægt er að sanna að einhver maður sé stórþjófur, einkum ef hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.