Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 60

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 60
170 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR með. Kínverjar syngja um tetínslu og býfluguna. Hreyfingunum við tínsluna er snúið í dans, og viðskiptunum við býfluguna er snúið í dansandi sókn og vörn. Og Kórverjar flytja spunasöng, ökumannaljóð, sjómannasöng og dans bóndans. í söngvum og dönsum þessara þjóða leyndu sér ekki hin hjartanlegu tengsl við jörðina, fegurð hennar og gjafir. Kórverjar sýndu dans með blóm, og annar dans þeirra hét „Dans blómanna". Þeir sungu lí^a um úthafsknörrinn. Þar voru langdrægar öldur og ofsasjógangur. A bak við skynjaði maður tákn hinnar þungu öldu, sem þeir börðust við á fleyi síns dagslega lífs. Fyrst datt mér í hug, að söngvadansar þessir væru gamlir þjóðdansar, en brátt sannfærðist maður um, að svo var ekki, nema þá að einhverju leyti að stofni til. Inn í söngva þessa og dansa var fléttað baráttu dags- ins í dag í raunveruleikans sterku litum. í sambandi við áður nefndan söngdans bóndans með haka og skóflur fléttuðu Viet-nambúar lijálp hans við skæruliðana, sem berjast fyrir frelsi þjóðarinnar. Bátar þeirra þræða inn á milli árbakkanna inn á akra bóndans og laumast aftur út af sviðinu hljóVum áratogum með kornknippi og matarböggla. Dag- skrá Viet-nambúa var þrungin af málum dagsins, hún kom beint frá innstu rótum hjartans og náði líka til innstu róta hjartnanna. Þeir sungu ljóð um sína löngu baráttugöngu undan oki auðvaldsins. En þeir sungu líka söng, sem heitir „Nú skín sólin“. Þá ætluðu Frakkarnir á áheyrendabekkjunum alveg hreint að tryllast, gripu fram í og hylltu Viet-nam. Viet-nam svaraði með söng til Frakklands. En sá söngur var ekki helgaður franska auðvaldinu og kúgun þess og morðum, heldur franskri jörð og franskri þjóð, sem austurlandaþjóðin elskar sem þján- ingabróður og samherja í baráttunni fyrir fögru og frjálsu mannlífi. Að þeim söng loknum fengu þeir líka mikið af blómum og frönskum faðmlögum, en Frakkar skipuðu verulegan hluta salarins í samfelldum hópi. Síðasta kynning Viet-nambúanna var um herinn þeirra, hermenn- irnir koma í bæinn, og her og þjóð taka höndum saman. Eftirtektarverðast af sýningaratriðum þessara tegunda var ættlands- söngur Kórverjanna. Dansinn hefst úti á akri, menn eru þar með jarð- yrkjuverkfæri, ung kona sáir, önnur kemur á sviðið með körfu í hendi og setur hana frá sér, en tekur sjálf til starfa. Síðar kemur í ljós, að í körfunni er barn hennar. Þegar gleðidans jarðyrkjunnar stendur sem hæst, heyrist flugvéladynur. „Ameríkanarnir koma!“ hvíslaði túlkurinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.