Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Síða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Síða 65
UPPGJOF 175 sjónum er svöl gola sem er svo lítillát að rjátla við bréfrusl, gefur rifr- ildi úr gömlum dagblöðum selbita og fitlar kærulaust við pappírspoka utan af hveitibrauði, strengir slitur þeirra á ljósastaura en stenzt að mestu þá freistingu að varpa sandi í augun á vegfarendum. í dag er .sumarið inntakslaust formsatriði í almanakinu, meiningarlaust tíma- talsheiti án nokkurs yls og útilokar átrúnað okkar og traust með öllu. Hann liafði áður setið í hópnum við girðinguna með hinum fasreik- ulu strandhöggvurum sem herjuðu undir merkjum séra Bacchusar á leirum lífslyginnar. I gær var hann þar líka. Hann hafði verið þar lengi, guð má vita hvað hann hafði verið lengi þarna. A morgun myndi hann líka vera þar, — og áfram meðan honum entist til þess fjörið því hann hafði misst móðinn. Fyrir nokkrum vikum var honum ljóst að hann hefði gefizt upp að fullu. Þá hætti hann að betla rétt þegns í siðuðu þjóðfélagi. Þá hætti liann að bíða daglangt í verkamannaskýlinu eftir vinnu sem aldrei gafst. Þá var honum loksins fullljóst orðið að enginn hafði neina þörf fyrir hann. Það skipti nákvæmlega engu máli hvort hann var til eða •ekki. Mánuðum saman hafði hann falað og sníkt vinnu, grátbænt þjóð- félagið að nota sig til einhvers andskotans, um tækifæri að verða að •einhverjum notum. En það hafði daufheyrzt við öllum bænum hans. Hann fékk ekkert að gera. Þannig hafði það verið í allan vetur. Það var verið að myrða hann. Á daginn var það að bíða og bíða sem murkaði hægt og seigbítandi þrek hans og dró úr honum allan kjark. Morgun eftir morgun fór hann að leita sér vinnu. Hann varð að fá vinnu til að frelsa sig frá upplausn- inni sem vofði yfir honum. Oft sóttu á hann undarlegar hugarflugur þegar hann reis úr martröðum nóttanna. Og honum fannst hann myndi farast ef hann fengi ekki vinnu þann daginn. Hann varð að fá farveg, finna að hann væri þáttur í heild, finna að þjóðfélagið tæki við honum. Hann vildi vera einn hinna örsmáu sem hverfa í heildina, einn hinna sérkennalausu sem svelgdir eru í múgsins hít og standa undir þeim byrðum sem mannkyninu eru sameiginlegar í þjóðfélagi en ekki útlæg- ur einstaklingur kvalinn af órum sem iðjuleysið vekur. Hann var ekki nógu sterkur til að vera útlagi. Sá sem er atvinnulaus er útlagi, hugsaði hann þessa morgna á leiðinni í skýlið. Stundum voru þeir þurrir með brakandi frosti og orkuðu á strengdar taugarnar eins og hvassir dem-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.