Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Síða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Síða 68
178 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR og brennivínsþefi. Þarna drundu drafandi raustum uppbyggilegar ræð- ur, harmlegar ævisögur, sundurlaust frummannatal upp úr Wörterhuch des Gorilla, kvæði þjóðskálda, júngkæratölur úr íslandsklukkunni eða klámvísur í þúsundraddakór þar sem hver fer með sitt án tillits til hinna eins og í bergþursafagnaði þar sem enginn heyrir til annars. Stundum brauzt óstöðvandi sóló-kadenza upp yfir og í gegnum allt: málmhvellur hlátur skipreika gleðikonu sem tekin er að gamlast og glata markaðshæfni, maður horfir snöggvast þangað og sér kynferðiþrotið gúmmíandlit tevgjanlegt á alla vegu og formlaust af ólifnaði en níst- andi hrollvekjandi hláturinn er hin eina krafa að vera lífs, annarlegt hróp úr týndum djúpum sem skýzt í gegnum jarðlög af myrtum tilfinn- ingum, aldir af dauða hver utan um aðra líkt árhringjum í viði og birtist manni sem skynlaust öskur dýrs, riðlar eitt augnablik geðblæ staðarins með offorsi sínu, sker blikflöt hópspilsins snöggvast: þannig hláturinn. Hér var hin lánlausa eyðiströnd, fjaran þar sem enginn hirðir rek- ann og þar er ekkert nema útburðir landsins og það sem rekst upp með þreytu sjávarins gulri froðu og rotnar þarna öllum að andskota- lausu. Hér eru ekki einu sinni hrafnar að kroppa augu úr náum því að þau eru eitruð og bragðlaus að leysast upp. Sessunauturinn otaði brennvínsfleyg að manninum í gulu vinnuföt- unum. Það er hin eina lind huggunar sem Ríkið á handa þeim sem það synjar þegnréttar með því að veita ekki vinnu en var að þessu sinni miðlað af einfættum sprúttsala sem gekk við hækjur og lét stúfinn lafa án þess að binda upp skálmina. Sá sjálfkjörni umboðssali opinberrar kærleiksmiðlunar sveimaði með líknareitur sitt kringum verkamanna- skýlið í bið eftir bráð eins og hrægammur hniti hringa soltinn yfir blóði drifnum val. Hann saup á. Strax fann hann yl í tóman magann eins og hann hefði gleypt litla gerfisól með keðjusprengingum í tómum geimi; þessi ylur var góður þegar maður er svona tómur: þegar allt hefur verið tekið innan úr manni. Hann fór aftur að finna til. En það sem hann fann nú átti ekk- ert framar skylt við lífsrök hans og örlög. Það var bara ylur við efna- skiptin í líkamanum þegar maður er dauður. Dauður á þennan hátt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.