Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Blaðsíða 79
SÖGUR ÚR SÍLDINNI 189 Meginhluti síldveiðiflotans var samankominn þarna á sundinu, en lítil hreyfing á skipunum, því að nú sást hér engin síld. Jafnvel jötunninn sjálfur hann Jörundur liggur kjur. Og þarna er Gullfaxi, Guðrún og Guðmundur Þorlákur. Það var einsog allur flotinn væri dáleiddur af yndisleik þessarar næt- ur, og mætti sig því hvergi hræra. Svona fallegt getur orðið á Gríms- eyjarsundi, jafnvel þegar ekkert veiðist. En — þá fréttist frá flugvélinni, sem flýgur um loftin blá, að núna sé nokkrar torfur norður í hafi að sjá. Og þarmeð er flotinn þotinn þangað í einni hjörð. En Jón minn á Straumey, hann stýrir í austur og stefnir á Bakkafjörð. Kvöldið eftir, er við komum á Bakkaflóa — sem er hið skráða nafn á því veiðisvæði er hér um ræðir, þó sjómenn kalli það oftast allt sama nafninu og innsta hlutann, Bakkafjörð (að ég nú ekki tali um ef þeir þurfa að ríma það við hjörð) — þetta kvöld voru þar aðeins fjögur eða firnm skip fyrir, og þegar Jón skipstjóri leit yfir flóann í sjónaukanum, þá varð honum að orði: „Þessir líka flekkirnir hér uppeftir öllu. Svona mikla síld hef ég ekki séð í mörg ár.“ Og veðrið var ekki síður gott en á Grímseyjarsundi kvöldið áður, — semsagt eins hagstætt og á varð kosið, til að veiða síldina. Þó fengum við ekki mikið þessa nótt, að minnsta kosti ekki eins mik- ið og efni stóðu til, og olli því ólag á bátavélunum. Misstum við alveg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.