Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Síða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Síða 80
190 TÍMARIT MÁLS OG MENNÍNGAR tvær eða þrjár torfur vegna þess að vélarnar voru ýmist of máttlitlar til að draga nótina út, eða stöðvuðust með öllu, þegar mest var í húfi, t. d. í miðri snurpingu. En þetta er því miður ekkert einsdæmi á síldveiðum Islendinga, og í samanburði við ýmsa aðra höfðum við í rauninni litla ástæðu til að kvarta undan tæknimenningunni í sumar. Okkar vélar komust brátt í bezta lag, þar sem afturámóti sumir aðrir urðu að stríða við endur- teknar bilanir allan veiðitímann, þar á meðal eitt gamalt og gott skip sem eflaust liefði orðið með þeim aflahæstu, ef bátavélar þess hefðu ekki brugðizt. Skipstjóri þess var mjög fundvís á síld; þann 29. júlí var hann til dæmis einskipa alla nóttina í svörtum sjó, og er enginn vafi að þar hafði hann tækifæri til að fylla skipið, sem tekur um 2500 mál. En það náðist ekki ein einasta síld um borð. Þeir köstuðu pokan- um á höndunum og reyndu öll möguleg ráð önnur til að hjálpa vélun- um, en allt kom fyrir ekki, þær höfðu ekki kraft til að draga nótina út. Skipstjórinn fór í talstöðina og vísaði öðrum skipum á staðinn, og mörg þeirra fengu þarna mestu veiði sumarsins, þ. á m. fengum við þar 500 mála kastið sem ég var að tala um áðan. En hinn ágæti skipstjóri, sem hafði fundið alla þessa síld, hann hélt í land með tómt skip og bilaðar bátavélar. Á örfáum klukkustundum hefði hann getað fengið 2500 mál og tunnur, en fékk aðeins 1800 mál og tunnur allt sumarið. Ég tel rétt og sjálfsagt að ræða þetta opinberlega, enda þýðingar- mikið mál, ekki einungis fyrir mennina á skipunum, heldur einnig fyr- #ir þjóðina í heild. Maður, sem býr skip sitt svo illa á veiðar, að ólag á mikilvægum tækjum aftrar því að verðmætanna sé aflað er þau bjóð- ast, hann gerist í rauninni sekur um að kasta þessum verðmætum á glæ. TJtgerðarmenn mundu áreiðanlega ekki taka því þegjandi ef sjómenn reyndust algjörlega ófærir um að vinna þau verk sem þeir hafa ráðið sig til; en þeir hafa líka skyldur að rækja við sjómennina, og sýnist mér að útgerðarmaður, sem sendir skip sitt á veiðar með bilaðar vél- ar í bátum, bregðist þessum skyldum, á sama hátt og sjómennirnir mundu bregðast skyldum sínum við hann, ef þeir neituðu að draga nótina þegar búið væri að kasta, segðust ekki hafa heilsu til þess, og styngju höndum í vasana.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.