Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Síða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Síða 81
SÖGUR ÚR SÍLDINNI 191 Eftir 15. júlí var eiginlega öll veiðin á austursvæðinu, alltaf langt úti, eftir því lengra úti sem á leið sumarið, stundum allmikið á annað hundrað rnílur. Aldrei landsýn. Einn daginn sögðu jafnvel sumir að styttra væri til Færeyja en Islands, en það mun þó hafa verið nokkuð hæpin fullyrðing. Var yfirleitt erfitt fyrir óbreytta skipsmenn að átta sig á því hvar við vorum staddir. En þann 10. ágúst um kl. 2 vorum við staddir 40 mílur útaf Langanesi. Ég veit þetta fyrir víst, því það stóð í flöskuskeytinu sem hjálparkokkurinn var að skrifa þegar ég kom að honum í borð- salnum. í skeytinu stóð: „10. ágúst. Sendandi Ævar Guðmundsson, messadrengur, Straumey, 12 ára. Erum staddir 40 mílur útaf Langa- nesi. Búnir að fá 3000 mál og tunnur.“ Síðan voru tilmæli til væntan- legs finnanda að hringja heim til sendandans, og tilgreint heimilisfang og símanúmer. Ævar setti skeytið í fyrrverandi konjaksflösku og fleygði henni fyrir borð. Ég spurði hvað hann ætlaði að segja við finnandann, ef hann hringdi. „Spyrja hvar hann hafi fundið flöskuna,“ sagði Ævar. „Þá verður maður þeim mun fróðari um straumana.“ Já, Ævar Guðmundsson, messadrengur, Straumey, er 12 ára gamall, og skyldu menn ekki halda, að rannsóknir á straumum úthafsins séu eina áhugamál hans. Nei, aðaláhugamál hans er á öðru sviði. * Þeir segja það á sjónum, að ef ungur maður fari að hafa gaman af ao ganga með tvist í vasanum, þá megi telja víst að hann verði vél- stjóri. Ævar Guðmundsson gekk alltaf með tvist í vasanum, og hann sat sig sjaldan úr færi að þurrka með honum olíu. Auk þess notaði hann tvistinn óspart til að bæta útlit þeirra hluta sem gerðir vcru úr kopar; og er mér í minni þegar hann kom eitt sinn uppá vaktina til mín og fægði stýrið af svo miklu kappi, að ég fór langt út af strikinu. En það þurfti raunar ekki tvistinn til að segja manni hvert stefndi með Ævar. Hann sat oft yfir Sjómannaalmanakinu einsog maður sat yfir Tarzan í gamla daga, og virtist ekki vita í þennan heim né annan. Eg held hann hafi verið á góðri leið með að læra utanbókar tegundar- heiti og stærð hverrar einustu vélar í skipa- og bátaflota íslendinga. Tvisvar var ég vitni að því — er eldri mennirnir deildu um hverrar tegundar vélin í tilteknu skipi væri — að Ævar tók af skarið og felldi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.