Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Side 91

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Side 91
SÖGUR ÚR SÍLDINNI 201 Jiverju sinni reiknaði hann út samanlagða vegarlengdina sem farin var með kerrur þessar við löndun á 750 málum síldar í eina Siglufjarðar- verksmiðjuna, og reyndist það vera 50 kílómetrar, eða einsog frá Reykja- vík austurá Þingvöll. Og samt þótti það jafnan eftirsóknarverðara að vera við keyrsluna helduren moksturinn í lestinni. Enda getur maður farið nærri um að sá mokstur hefur ekki verið neinn leikur, síðan maður fékk að kynnast því hve erfitt er að eiga við síldina, jafnvel þó aðeins þurfi að lempa henni, þegar hún er orðin gömul og kannski svolítið úldin og rennur ekki til einsog meðan hún er ný, heldur hangir öll kösin saman líkast einhverri voðalegri tog- leðurstegund eða deigi. Og svo loftið í lestinni, þetta hatramma sam- bland allskonar ólýsanlegra lykta sem fylgja síldinni þegar hún er í þessu ástandi, það er svo sannarlega engin hressingarinngjöf fyrir vinnumóða menn. Enda eru þess dæmi, að menn hafa fallið í yfirlið, og það fleiri en einn, við löndun úr lest. Og loks þegar búið er að landa, og maður tekur af sér vettlingana, þá sést, að komin eru stór fleiður á hendurnar, einkum á milli fingranna. Það er átan í síldinni sem orsakar þessi fleið- ur, og mann svíður í þau. * En hendurnar styrkjast smátt og smátt, og fleiðrin gróa. Og marið á þeirri löngutöng sem lenti milli nótabáta á Grímseyjarsundi eina bjarta nótt í júlí, það er nú komið frammá miðja nögl og nætur orðnar dimmar. Og einn góðan veðurdag sigldi Straumey inn Eyjafjörð, og framhjá Hjalteyri, og alla leið til Akureyrar. Og skipstjórinn fór í land til skrafs og ráðagerða við útgerðarmanninn, sem hafði skroppið þangað norð- ur. Um nóttina héldum við svo í miklu logni til baka út fjörðinn; — og þegar við fórum framhjá Hjalteyri, þá togaði Jón skipstjóri í bandið á skipsflautunni, þrisvar sinnum, í kveðjuskyni, og það tók undir í fjöllum Eyjafjarðar. Síldveiðum Straumeyjar sumarið 1953 var lokið. Síðan sigldum við vesturum, og höfðum tunglsljós í kjölfarinu. Heim.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.