Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 94

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 94
SIGFÚS DAÐASON: r Paul Eluard Margir munu vart hafa trúað sínum eigin eyrum þegar þeir heyrðu að Paul Éluard væri látinn. Hann var einn þeirra sem verða mörgum okkar svo mikils virði að við hættum að geta hugsað okkur líf okkar og heim okkar án þeirra. Að vísu hafði frétzt að hann væri hættulega veik- ur en ekkert var fjær lagi en að búast við dauða hans. Hann lézt að morgni hins 18. nóvember. Paul Éluard var fæddur 14. desember 1895 í Saint-Denis, skammt frá París. Hann var sextán ára þegar hann veiktist af berklum og varð að fara til Sviss á hæli, í Davos-stað sem við þekkjum svo vel úr Zauber- berg. Minninguna um þá æskuraun má lengi greina sem djúpan undiróm í ljóðum hans. Hann var búinn að ná heilsu aftur í tæka tíð til að vera kallaður í stríðið. Hann varð fyrir gaseitrun 1917 og mun hafa þjáðst af afleiðingum hennar alla ævi. Það ár kom út fyrsta bók hans, Le Devoir et l’Inquiétude og í júlí 1918 komu út Poémes pour la Paix (Friðarljóð). Um það leyti var symbólisminn að bera sín síðustu blóm í frönskum skáldskap, en mest bar á tveimur hópum yngri skálda: unanimistum (Jules Romains o. fl.) og skoðanabræðrum Apollinaires. Unanimism- inn varð að vísu skammlífur en Apollinaire varð einn af fyrirrennur- um surrealismans. Fyrstu bækur Éluards sýna skyldleika við unanimism- ann fremur en stefnu Apollinaires, einkum um innihald (samhygð og bræðralag allra manna). Auðvitað er hann undir áhrifum hinnar miklu frönsku skáldskaparhefðar 19. aldar, það má einnig segja, ef hægt er að greina milli efnis og forms, að fyrstu bækur Éluards séu að efni til undir áhrifum frá Nerval og Baudelaire en að formi undir áhrifum Rimbauds, Mallarmés, Lautréamonts. Upp úr stríðinu kynnist Éluard nokkrum ungum rithöfundum, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.