Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Side 122

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Side 122
232 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ist það fjögur fet. Það má því áætla að þeir hafi um hálfa miljón ten- ingsmetra af vatni til að skola trjánum ofaneftir. Skyndilega byrjuðu þeir að kippa upp stíflustaurunum og vatnið spýttist rétt fyrir framan fæturna á okkur með miklum krafti og urðum við að forða okkur hið bráðasta upp á stíflugarðinn aftur. Eftir fimm mínútur ruddist fram beljandi stórfljót þar sem ekki var nema lækur áður. Var nú höggvið á umgerði flotanna og trjábolirnir tóku að sogast fram með straumnum eins og örskot. Stjakamennirnir skiptu sér, fjórir sinn hvoru megin árinnar, tveir og tveir saman. Nú þurfti að hafa hraðann á. Ain er hlykkjótt og straumhörð og nokkuð stórgrýtt, og sjö km niður að næsta vatni. En vatnið ryður sig á minna en sólarhring. Staurarnir vildu stranda á hverri bugðu og hlóðust þar oft í feiknalegar kasir. Verk mannanna var einkum í því fólgið, að ýta staurunum út í strauminn aftur. Það var feikna erfiði og hvergi nærri áhættulaust. Stærstu trén eru 22—25 metrar á lengd, og þegar þau hlóðust hvert ofan á annað í hinni furðulegustu ringulreið og straumurinn ýtti svo á eftir með öllum sínum þunga, þá verður ljóst hver átök hefur þurft til að bifa þeim. En með því að toga og ýta, toga og ýta, þá tókst það furðu vel. Og þannig var haldið áfram alla leið niður að Fyresdalsvatni. Ekki hirtu stjakamenn um það, þó eitt eða tvö tré yrðu eftir hér og þar á stangli, heldur réðust á stærstu hrúgurnar. Þegar við borgarbú- arnir sáum það, fórum við að reyna að hjálpa til. Það gekk fremur stirðlega, því við höfðum ekkert nema greinar úr skóginum fyrir stjaka, en trén svo sleip af að liggja nokkra mánuði í vatni, að hvergi verður hönd á fest. Vífill gekk ötullegast fram í þessu, enda maður fjórtán ára gamall. Það endaði með því að hann var farinn að vaða uppundir hendur og seinast settist hann klofvega á trén og notaði fyrir bát þar sem lygnur voru. Við urðum allir holdvotir og síðan tók að rigna ákaft og sáum við okkur þann kost vænstan, að hraða okkur heirn og fara í þurrt. Um þúsund trjám var fleytt niður að þessu sinni. Þetta er aðeins fyrsti áfanginn á leið þeirra niður að Arendal, sem er 120 km í burtu. En vatnaleiðina fara þau alla leið. Fyresdalsvatn er 20 km langt, en á því er dráttarbátur, sem dregur þau að afrennsli vatnsins og svo koll af kolli. Atriði það sem hér hefur verið lýst, er aðeins hverfandi brot af hinni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.