Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 125

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1953, Page 125
ÞJÓÐIR OG TUNGUMÁL 235 inga annars vegar og sérhljóðasamræmi hins vegar. Til marks um fjölda beygingarendinganna má nefna það t. d., að í finnsku eru föllin fimmt- án að tölu, en í íslenzku ekki nema fjögur eins og kunnugt er. Þessi óskaplegi fallafjöldi er þó ekki eins skelfilegur og okkur kann að virðast í fljótu bragði, heldur eru sum föllin notuð í stað tveggja orða í ís- lenzku. „Hús“ er á finnsku talo, og enginn greinir er til í þeirri tungu, svo að talo þýðir bæði hús og húsið. Þegar finnskumælandi maður segir „(inni) í húsinu (eða í húsi)“, segir hann talossa, í fleirtölu taloissa (í húsunum; fleirtölumerkið er i í þessari beygingu). Talolla merkir „á húsinu“, flt. taloilla. „Úr húsinu“ er talosta, flt. taloista, en „af húsinu“ talolta, flt. taloilla. Merkingin „inn í hús“ er táknuð með sérstöku falli, illatiivi, taloon, og „upp á húsið“ með öðru falli, talolle. Þarna höfum við þá sex föll, öll auðlærð, því að þau koma aðeins í staðinn fyrir for- setningu og nafnorð í íslenzkunni. Að sumu leyti má segja eitthvað svipað um hin föllin níu, þau fylgja ákveðnum skýrum reglum. Líklega verður þá niðurstaðan sú, að finnska sé miklu auðlærðari en mörg önnur fjarskyld mál, sökum þess hve hún er regluleg. Hins vegar er orðaforðinn með öllu óskyldur okkar, ef frá eru skilin tiltölulega fá al- þjóðaorð, en við þekkjum það úr indóevrópskum málum, að auðsær skyldleiki orða er mikil stoð við nám erlendra tungna. Þessu er ekki að fagna í finnskunni. T. d. eru sex fyrstu töluorðin þar yksi, kaksi, kolme, nelja, viisi, kuusi, með öllu óskyld okkar, og frú er á finnsku rouva (herra ja rouva Sirkeinen: herra og frú Sirkeinen). Telja sumir, að fi. rouva sé tökuorð úr norrænu Freyja eða fróva. Janúarmánuð kalla Finnar tammiJcuu, febrúar helmikuu og jólamánuðinn joulukuu, egl. jólatungl. Annað aðaleinkenni finnskunnar -—- og Úral-Altai málanna yfirleitt — er sérhljóðasamræmið, en því er þannig háttað, að sérhljóðin skipt- ast í tvo hópa, a, o, u annars vegar og a, ö, y, e, i hins vegar. Sérhljóð beygingarendinga verða að vera úr sama flokki og sérhljóð stofnorðs- ins sjálfs, og t. d. er kylassa „í þorpinu“, kylasta „úr þorpinu“, o. s. frv„ samanber það, sem sagt er hér að framan um talo. Finnar segja á móðurmáli sínu eiginlega hvorki já né nei, heldur verða þeir að bjargast við orð eins og „það er“ (on) og „það er ekki“ (ei). Neitunin ekki er mismunandi eftir persónum, hvort sagt er „ég er ekki“ eða „þú ert ekki“ o. s. frv. Raunar mundi sérfræðingur í finnsk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.